Unglingameistaramót Hellis hefst 18. október

Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur aðeins félagsmaður í Helli unnið. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir aðra er þátttökugjald kr. 500. Á meðan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaæfingar niður. Næsta barna- og unglingaæfing verður mánudaginn 25. október n.k. Keppnisstaður er Álfabakki 14a, inngangur við hliðina á Sparisjóðnum en salur félagsins er upp á þriðju hæð.

Verðlaunagripir verða fyrir þrjú efstu sætin og bókaverðlaun fyrir fimm efstu sætin. Að auki verður dregin út ein pizza frá Dominós og þrenn bókarverðlaun.

Umferðatafla:

1.-4. umferð: Mánudaginn 18. október kl. 16.30

5.-7. umferð: Fimmtudaginn 21. október kl. 16.30

Verðlaun:

1. Unglingameistari Hellis fær farandbikar til varðveislu í eitt ár.

2. Þrír efstu fá verðlaunagripi til eignar.

3. Fimm efstu fá bókarverðlaun.

4. Dregin út ein pizza frá Dominós

5. Dregin út þrenn bókarverðlaun.

Þátttökugjöld:

Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir aðra er þátttökugjald kr. 500.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórum?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband