Atli Freyr og Elsa María Íslandsmeistara

Helgi Brynjarsson varð síðan í 3. sæti með 7 vinninga og 44,5 stig og 4. varð Bjarni Jens Kristinsson einnig með 7 vinninga.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir varð 2. stúlkna með 6 vinninga og í 3 sæti varð Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir með 5,5 vinning.

Allir verðlaunahafarnir komu úr Taflfélaginu Helli í Reykjavík.

Í keppni um laus landsliðssæti á NM einstaklinga í Noregi eftir áramótin urðu 3 efstir og þurftu að tefla einvígi. Þetta voru þeir Dagur Andri Friðgeirsson, Einar Ólafsson og Eiríkur Örn Brynjarsson.

Einar vann Eirík í fyrstu skák, Einar náði jafntefli á móti Degi í 2. skák og þá var Einar búinn að tryggja sér sæti. Eiríkur samþykkti svo jafntefli í síðustu skákinni en um leið setti hann sig úr keppni því þá var Dagur kominn með 1. vinning og Eiríkur rak lestina með hálfan vinning.

Í lokin var svo dreginn út fjöldinn allur af aukaverðlaunum frá Eddu, Leikbæ, Hróknum og Hróa Hetti. Mótshaldarar þakka einnig Íslandsbanka fyrir frábærar móttökur og 1. flokks aðstæður.

Heildarúrslit urðu annars eftirfarandi.




Place Name Rtg Loc Club Score M-Buch.

1 Atli Freyr Kristjánsson, 1 1989 1695 Hellir 9 44.0
2-4 Elsa María Þorfinnsdóttir, 1 1989 1485 Hellir 7 46.5
Helgi Brynjarsson, 1991 1595 Hellir 7 44.5
Bjarni Jens Kristinsson, 1 1991 Hrókurinn 7 40.0
5-7 Svanberg Már Pálsson, 1993 1680 TG 6.5 45.5
Hjörvar Steinn Grétarsson, 1 1993 1570 Hellir 6.5 45.0
Sverrir Þorgeirsson, 1 1991 1535 Sd. Hauka 6.5 42.5
8-11 Ingvar Ásbjörnsson, 1 1991 1505 Hrókurinn 6 44.5
Hörður Aron Hauksson, 1 1993 Hrókurinn 6 42.0
Matthías Pétursson, 1 1991 TR 6 40.0
Jóhanna Björg Jóhannsdótttir, 1993 Hellir 6 37.0
12-22 Gylfi Davíðsson, 1 1990 1495 Hellir 5.5 42.5
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, 1 1992 1395 Hellir 5.5 42.0
Dagur Andri Friðgeirsson, 1 1995 Hrókurinn 5.5 41.5
Alex Cambray Orrason, 1 1989 1570 SA 5.5 40.5
Einar Sigurðsson, 1 1991 TR 5.5 40.0
Davíð Arnarson, 1 1989 1550 SA 5.5 38.0
Daði Ómarsson, 1 1991 TR 5.5 38.0
Sverrir Ásbjörnsson, 1 1992 Hrókurinn 5.5 37.5
Eiríkur Örn Brynjarsson, 1 1994 Hrókurinn 5.5 35.5
Einar Ólafsson, 1 1994 TR 5.5 32.5
Jóhann Óli Eiðsson, 1 1993 UMSB 5.5 32.5
23-31 Tinna Kristín Finnbogadóttir, 1 1991 UMSB 5 38.0
Mikael Máni Ásmundsson, 1 1995 Hellir 5 37.0
Júlía Rós Hafþórsdóttir, 1 1992 Hrókurinn 5 35.0
Alexander Arnar Þórisson, 1 1993 SA 5 34.5
Júlía Guðmundsdóttir, 1 1992 Hrókurinn 5 33.0
Jökull Jóhannsson, 1 1992 Fjölnir 5 33.0
Ingibjörg Ásbjörnsdóttir, 1 1994 Hrókurinn 5 32.0
Ívan Baldursson, 1 1991 5 31.5
Hrund Hauksdóttir, 1 1996 Hrókurinn 5 31.0
32-38 Patrekur Maron Magnússon, 1 1993 4.5 39.5
Páll Andrason, 1994 Hrókurinn 4.5 39.0
Sveinn Gauti Einarsson, 1989 TG 4.5 35.5
Kristján Ari Sigurðsson, 1 1990 Sd. Hauka 4.5 35.0
Halldór Kári Sigurðarson, 1995 TG 4.5 34.5
Guðni Fannar Kristjánsson, 1 1994 TR 4.5 33.5
Benjamín Mark Reedman, 1 1992 Hrókurinn 4.5 29.5
39-51 Sindri Guðjónsson, 1 1994 TV 4 38.5
Ólafur Ólafsson, 1 1991 SA 4 35.5
Alexander Gautason, 1 1994 TV 4 34.5
Birta Marlen Lamm, 1 1991 TR 4 33.0
Sigríður Oddsdóttir, 1 1992 TR 4 33.0
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, 1 1994 4 32.5
Ólafur Þór Davíðsson, 1 1994 Hellir 4 32.5
Sigríður Björg Helgadóttir, 1 1992 Hrókurinn 4 32.5
Nökkvi Sverrisson, 1 1994 TV 4 32.0
Mikael Jóhann Karlsson, 1 1995 SA 4 31.5
Daníel Hákon Friðgeirsson, 1 1997 Hrókurinn 4 26.0
Ísólfur Eggertsson, 1 1994 4 25.5
Vilhjálmur Pálmason, 1 1991 TR 4 24.0
52-56 Selma Ramdani, 1 1995 Hrókurinn 3.5 33.5
Haukur Óskarsson, 1 1994 Hrókurinn 3.5 32.5
Daníel Óskarsson, 1 1992 Hrókurinn 3.5 32.0
Hans Adolf Linnet, 1 1996 Sd. Hauka 3.5 30.0
Auður Eiðsdóttir, 1 1994 UMSB 3.5 28.0
57-64 Senbeto Gebeno Guyola, 1 1990 1385 Hellir 3 36.5
Davíð Reginsson, 1 1995 Sd. Hauka 3 35.0
Hafþór Eggertsson, 1 1994 Hrókurinn 3 31.0
Hulda Hrund Björnsdóttir, 1 1995 Hellir 3 30.5
Davíð Guðmundsson, 1 1995 Hrókurinn 3 30.0
Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, 1 1993 Hrókurinn 3 28.0
Nikulás Óskarsson, 1 1995 Hrókurinn 3 24.0
Unnar Steinn Sunnevuson, 1 1995 Hellir 3 23.5
65-69 Magnús Már Guðmundsson, 1 1994 2 28.5
Skúli Guðmundsson, 1 1998 2 27.0
Valur Elli Valsson, 1 1998 Sd. Hauka 2 27.0
Sæunn Sif Heiðarsdóttir, 1 1993 Hrókurinn 2 26.5
Hafsteinn Guðmundsson, 1 1992 2 22.5
70 Jón Guðnason, 1 1996 Sd. Hauka 1 28.0




Skákstjórar voru þeir Páll Sigurðsson, Haraldur Baldursson og Ólafur Kjartansson.

Mótið var haldið í samvinnu Skáksambands Íslands og Hróksins.




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tuttugu?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83858

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband