3.11.2004 | 15:55
Skákhátið í Reykjaskóla, Hrútafirði
Fyrirkomulagið verður þannig að fyrst verður hraðskák með svipuðu fyrirkomulagi og hraðskákkeppni taflfélaga, nema að hverju liði verður skipt í tvo eða fleiri hluta sem keppa við sömu borð í liði andstæðinganna. Síðan verður atskákkeppni með svipuðu fyrirkomulagi og bikarkeppni taflfélaga og Íslandsmót yngri sveita. Í Reykjaskóla er íþróttahús og sundlaug sem býður upp á ýmsa möguleika sem þátttakendur geta nýtt sér um helgina.
Eftirtaldir þátttakendur koma frá Helli:
- Atli Freyr Kristjánsson, f. 1989,
- Elsa María Þorfinnsdóttir, f. 1989,
- Gylfi Davíðsson, f. 1990,
- Paul Frigge, f. 1991,
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, f. 1993,
- Andri Steinn Hilmarsson, f. 1993,
- Mikael Máni Ásmundsson, f. 1995,
- Ólafur Þór Davíðsson, f. 1994,
- Unnar Steinn Sunnevuson, f. 1995,
- Árni Gunnar Andrason, f. 1996.
Fararstjóri verður Vigfús Ó. Vigfússon en auk þess verða nokkrir foreldrar með í för.
Nokkuð er um forföll í Hellisliðinu. Fjögur sem hafa átt þar sæti síðustu ár eru erlendis en það eru: Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Helgi Brynjarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson sem eru á heimsmeistarmóti barna í skák á Krít og Aron Hjalti Björnsson sem er í Brussel. Auk þess er tveir liðsmenn Hellis fluttir út á land, þeir Ólafur Evert sem mun væntanlega keppa með Akureyringum og Elías Kristinn Karlsson. Auk þess vantar í liðið Sigurð Kristinn Jóhannesson, Kristinn Jens Bjartmarsson og Jóel Kristjánsson. Maður kemur í manns stað þannig að Hellisbúar ganga samt óhræddir til leiks.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning