A- oc C-sveitir Hellis í 2. sćti

A-sveitin er í 2. sćti međ 24,5 vinning í Flugfélagsdeildinni, er fjórum vinningum á eftir a-sveit TR.   Frammistađ a-liđsins gegn TV vakti mikla athygli en Vestmanneyingar voru örugglega lagđir ađ velli, 5,5-2,5 ţrátt fyrir mikin her erlendra stórmeistara.

B-sveitin er í 6. sćti í 1. deild međ 10,5 vinning, hálfum vinningi á eftir b-sveit TR en ţessi liđ berjast vćntanlega um sigurinn í "b-keppninni".   B-sveitin er alls ekki laus úr fallbaráttu en nú falla tvö liđ og keppir viđ b-sveitir TR og SA auk TG um hvađa tvö liđ af ţessum fjórum sleppa viđ fall í ár.

C-sveit Hellis er í ágćtis málum í 3. deild er í 2. sćti međ 16 vinninga, hálfum vinningi á eftir b-sveit TG.  Sveitin á eftir léttasta prógrammiđ af ţeim félögum sem berjast um sćti í 2. deild ađ ári. 

E-sveit (unglingasveit) er í 14. sćti í 4. deild međ 12 vinninga.  D-sveitin er í 20. sćti međ 9 vinninga og F-sveitin (unglingasveit) er í 23. sćti međ 8 vinninga.   Frammistađa ţessara sveita er í samrćmi viđ vćntingar.

Síđari hlutinn fer fram í 4. og 5. mars og ađ sjálfsögđu stefnum viđ Hellismenn á góđa hluti ţá ţótt Íslandsmeistaratitillinn sé líkast til fallinn okkur úr greipum ţetta áriđ.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband