Íslandsmót unglingasveita fer fram 27. nóvember



Teflt verður í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12.

Teflt verður í fjögurra manna sveitum frá hverju taflfélagi, en félögin geta stillt upp fleiri en einni sveit.

Þátttökugjöld eru 1000 kr. á fyrir hverja sveit.

Tefldar verða 7 umferðir með Monrad-kerfi og umhugsunartími verður 15 eða 20 mínútur á skák.

Reglugerð mótsins má finna á heimasíðu Skáksambands Íslands

Keppt er um veglegan farandbikar gefinn af fyrirtækinu Borgarplast.

Mótið hefst kl. 13 og mæting er kl. 12.45 og líkur milli kl.17 og 17.30. nú eru skráð eftirfarandi lið: 2 sveitir frá Fjölni 1-2 sveitir frá TG. 2-3 sveitir frá Haukum 1-2 sveitir frá Akureyri. 1 sveit frá Borgarfirði (UMSB) 4-5 sveitir frá Helli 3-4 sveitir frá TR. 1-2. sveitir frá Vestmannaeyjum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og sjö?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband