24.11.2004 | 18:44
Íslandsmót unglingasveita fer fram 27. nóvember
Teflt verður í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12.
Teflt verður í fjögurra manna sveitum frá hverju taflfélagi, en félögin geta stillt upp fleiri en einni sveit.
Þátttökugjöld eru 1000 kr. á fyrir hverja sveit.
Tefldar verða 7 umferðir með Monrad-kerfi og umhugsunartími verður 15 eða 20 mínútur á skák.
Reglugerð mótsins má finna á heimasíðu Skáksambands Íslands
Keppt er um veglegan farandbikar gefinn af fyrirtækinu Borgarplast.
Mótið hefst kl. 13 og mæting er kl. 12.45 og líkur milli kl.17 og 17.30. nú eru skráð eftirfarandi lið: 2 sveitir frá Fjölni 1-2 sveitir frá TG. 2-3 sveitir frá Haukum 1-2 sveitir frá Akureyri. 1 sveit frá Borgarfirði (UMSB) 4-5 sveitir frá Helli 3-4 sveitir frá TR. 1-2. sveitir frá Vestmannaeyjum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning