Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

Skráning fer fram á Sjónarhorninu. Ţeir sem hafa tekiđ ţátt í Bikarsyrpu Eddu útgáfu fyrr í ár ţurfa ekki ađ skrá sig sérstaklega til leiks fyrir Íslandsmótiđ heldur er nćgjanlegt ađ mćta á ICC fyrir 19:55.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en skráningunni en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu ţarf ađ skrá sig á Sjónarhorninu sbr. leiđbeiningar hér ađ ofan og ađ ná í hugbúnađ til ađ tefla međ.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttur tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.

Mótiđ er jafnframt lokamót Bikarsyrpu Eddu útgáfu og telja vinningar á ţví tvöfalt ţannig ađ mikiđ er í húfi fyrir ţá sem ţar berjast um hin ýmsu verđlaun. Ţorsteinn Ţorsteinsson er efstur í syrpunni en Davíđ Kjartansson og Magnús Örn Úlfarsson fylgja honum fast á eftir. Hrannar er efstur í flokki skákmenna međ minna en 2100 skákstig, Tómas Veigar Sigurđarson í flokki skákmanna međ minna en 1800 skákstig, Gunnar Gunnarsson í flokka stigalausra, Ingvar Ásmundsson í öldungaflokki, Lenka Ptácníková í kvennaflokki og Ingvar Ásbjörnsson í unglingaflokki.
 
Stađan í syrpunni

Ţess má geta ađ Íslandsmótiđ í netskák er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996.

Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir.

Verđlaun í syrpunni og á Íslandsmótinu eru, eins og áđur sagđi, afar vegleg og fjölbreytt, og eru sem hér segir:

Verđlaun:

Íslandsmótiđ í netskák 2004 - hápunktur Bikarsyrpu Eddu útgáfu:

Landsliđsflokkur:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 30.000
2. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 15.000
3. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000

Undir 1800 skákstigum (m.v. nýjustu íslensk skákstig):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (fćdd 1988 og síđar):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (60 ára og eldri):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Nánar á vef syrpunnar á heimasíđu Hellis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og sex?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband