16.12.2004 | 17:30
Jólapakkamót Hellis og Kringlunnar fer fram 19. desember
Fyrirtækin sem gefa jólapakkana, sem er óvenju glæsilegir í ár eru: Edda útgáfa, Bókabúð Máls & Menningar og Leikbær.
Borgarstjórinn í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, setur mótið og leikur fyrsta leik þess.
Keppt verður í 4 flokkum:
- Flokki fæddra 1989–1991
- Flokki fæddra 1992–93
- Flokki fæddra 1994–95
- Flokki fæddra 1996 og síðar.
Tefldar verða 5 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar í verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki. Auk þess verður happdrætti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Mótið tekur um 3 klst. Athugið að mótið fer fram í andyri Borgarleikhússins.
Eftirfarandi fyritæki styðja við Jólapakkamót Hellis og Kringlunnar
- Kringlan
- Edda útgáfa
- Bókabúð Máls & Menningar
- Hard Rock Café
- Góa
- Leikbær
- Jói útherji
- Fröken Júlía
- KB-banki
- Íslandsbanki
- MP fjárfestingarbanki
- SPRON
- Toyota, P. Samúelsson
- Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen
- Íþrótta og tómstundaráð
- Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins
- Bakarameistarinn
- Body Shop ehf
- Hitaveita Suðurnesja
- Íslandsbanki
- Kaffi Paris
- Landsbanki Íslands
- Námsflokkar Reykjavíkur
- RST Net
- Samfylkingin
- Suzuki bílar ehf
- Vinnuskóli Reykjavíkur
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning