Gaman og fjör á Jólapakkamóti

Mótiđ byrjađi kl. 11 međ skráningu allra keppanda. Ţví nćst sagđi Borgarstjórinn, Steinunn Valdís Óskarsdóttir nokkur hvatningarorđ og lék fyrsta leikin í mótinu. Síđan byrjuđu allir ađ tefla. Tefldar voru 5 umferđir eftir Monrad kerfi í hverjum flokki, 10 mínútur á mann.

 

Glannalega góđ verđlaun voru á mótinu. Voru verđlaunin úrvalsbćkur frá Eddu-útgáfu, leikföng frá Leikbć, skákbćkur og töfl frá Bókabúđ Máls og Menningar Síđumúla auk sérstakra aukaverđlauna frá Jóa Útherja.

 

Ţau sem unnu til verđlauna voru:

 

Í flokki fćddra 1989-1991:

Stelpur: Elsa María Ţorfinnsdóttir, Birta Lamm og Hildur Hilmarsdóttir

Strákar: Dađi Ómarsson, Helgi Brynjarsson og Bergsteinn Már Gunnarsson

Aukaverđlaun: Einar Sigurđsson, Vilhjálmur Pálmason og Kristján Ari Sigurđsson

 

Í flokki fćddra 1992-1993:

Stelpur: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Oddsdóttir

Strákar: Svanberg Már Pálsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Daníel Björn Óskarsson

Aukaverđlaun: Ţráinn Orri Jónsson, Kristinn Jens Bjartmarsson og Hrannar Bogi Jónsson

 

Í flokki fćddra 1994-1995:

Stelpur: Stefanía Bergljót Stefánsdóttir, Elísabet Ragnarsdóttir og Ingibjörg Ásbjörnsdóttir

Strákar: Brynjar Ísak Arnarsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Sigurđur Davíđ Stefánsson.

Aukaverđlaun:Ólafur Ţór Davíđsson, Björn Leví Óskarsson og Elísa Margrét Pálmadóttir.

 

Í flokki fćddra 1994-1995:

Stelpur: Hrund Hauksdóttir, Edda Hulda Pálsdóttir, Ásta Jóhanna Harđardóttir

Strákar: Emil Sigurđarson, Hans Adolf Linnet og Friđrik Ţjálfi Stefánsson

Aukaverđlaun: Einar Halldórsson, Kristín Viktoría Magnúsdóttir og Ísidór Jökull Bjarnason

 

Ţá var dregiđ um sérstök aukaverđlaun sem dregin voru úr hópi nýrra félagsmanna í Helli. Ţau verđlaun fékk Kristín Viktoría Magnúsdóttir.

 

Ađ lokum var svo dregiđ um happadrćttisvinninga sem allir gátu unniđ. Kristín Viktoría vann ţar sín ţriđju verđlaun – glćsilegt tafl frá Bókabúđ Máls og Menningar. Ţá fengu ţeir Bergsteinn Már Gunnarsson og Sigurđur Davíđ Stefánsson frábćra skáktölvu í aukaverđlaun.

 

Semsagt fullt af pökkum!

Ekki var nóg međ alla jólapakkanna ţví allir keppendur fengu nammipoka frá Góu og gjafabréf frá Hard-Rock Café.

 

Ađ lokum viljum viđ í Helli ţakka öllum sem tóku ţátt, keppendum, foreldrum og stuđningsađilum! Heildarúrslit eru hér fyrir neđan.

 

Gleđileg JólJ

 

Flokkur

Röđ

Nafn

Skóli

Vinningar

Flokkur fćddra 1989-1991

1

Dađi Ómarsson

Laugalćkjaskóli

5

 

2

Helgi Brynjarsson

Hlíđaskóli

4

 

3

Bergsteinn Már Gunnarsson

Háteigsskóli

4

 

4

Ingvar Ásbjörnsson

Rimaskóli

3,5

 

5

Atli Freyr Kristjánsson

Hjallaskóli

3

 

6

Gylfi Davíđsson

Réttarholtsskóli

3

 

7

Vilhjálmur Pálmason

Laugalćkjaskóli

3

 

8

Einar Sigurđsson

Laugalćkjaskóli

3

 

9

Elsa María Ţorfinnsdóttir

Hólabrekkuskóli

3

 

10

Kristján Ari Sigurđsson

Hvaleyraskóli

3

 

11

Sveinn Gauti Einarsson

Garđaskóli

2,5

 

12

Bjarni Jens Kristinsson

Hallormstađaskóli

2,5

 

13

Herbert Ingi Sigfússon

Hvaleyraskóli

2

 

14

Karl Rúnar Martinsson

Breiđholtsskóli

2

 

15

Ívar Örn Jónsson

Laugalćkjaskóli

2

 

16

Guđmundur Óskar Kristinsson

Vallarskóli

2

 

17

Geir Guđbrandsson

Hvaleyraskóli

2

 

18

Birta Marlen Lamm

Háteigsskóli

1,5

 

19

Björn Gunnarsson

Vogaskóli

1

 

20

Hildur Hilmarsdóttir

Lindaskóli

1

 

21

Ásdís Rósa Hafliđadóttir

Lindaskóli

1

Flokkur fćddra 1992-1993

1

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Salaskóli

4,5

 

 

Svanberg Már Pálsson

Hvaleyraskóli

4,5

 

3

Hjörvar Steinn Grétarsson

Rimaskóli

4

 

4

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Melaskóli

4

 

5

Daníel Björn Óskarsson

Grandaskóli

4

 

6

Sverrir Ásbjörnsson

Rimaskóli

3,5

 

7

Sigríđur Oddsóttir

Laugalćkjaskóli

3,5

 

8

Hörđur Aron Hauksson

Rimaskóli

3,5

 

9

Andri Steinn Hilmarsson

Lindaskóli

3

 

10

Ásgeir Daníel Hallgrímsson

Rimaskóli

3

 

11

Ţráinn Orri Jónsson

Mýrarhúsaskóli

3

 

12

Júlía Rós Hafţórsdóttir

Rimaskóli

3

 

13

Árni Jón Einarsson

Garđaskóli

3

 

14

Patrekur Maron Magnússon

Salaskóli

3

 

15

Ţorleifur Baldvinsson

Heiđaskóli

3

 

16

Kristinn Jens Bjartmarsson

Breiđagerđisskóli

3

 

17

Jökull Jóhannsson

Húsaskóli

2,5

 

18

Tryggvi Ţór Tryggvason

Digranesskóli

2

 

19

Viktor Eiríkur Ragnarsson

Melaskóli

2

 

20

Unnur Kristín Brynjólfsdóttir

Laugalćkjaskóli

2

 

21

Alexander Áki Einarsson

Mýrarhúsaskóli

2

 

22

Agnes Linnet

Setbergsskóli

2

 

23

Aron Ellert Ţorsteinsson

Laugalćkjaskóli

2

 

24

Sigríđur Björg Helgadóttir

Hamraskóli

2

 

25

Benjamín Mark Reedman

Melaskóli

2

 

26

Fríđur Halldórsdóttir

Digranesskóli

2

 

27

Hrannar Bogi Jónsson

Smáraskóli

2

 

28

Brynjólfur Jónsson

Smáraskóli

2

 

29

Alexander Ásgeirsson

Setbergsskóli

2

 

30

Aron Guđmundsson

Setbergsskóli

1

 

31

Mímir Hafliđadóttir

Lindaskóli

1

 

32

Katrín Kjartansdóttir

Hjallaskóli

1

 

33

Sindri Ström

Hlíđaskóli

1

Flokkur fćddra 1994-1995

1

Brynjar Ísak Arnarsson

Hofsstađaskóli

4,5

 

 

Dagur Andri Fridgeirsson

Seljaskóli

4,5

 

3

Sigurđur Davíđ Stefánsson

Fossvogsskóli

4

 

4

Stefanía Bergljót Stefánsdóttir

Mýrarhúsaskóli

4

 

5

Páll Andrason

Salaskóli

4

 

6

Ingimar Hrafn Antonsson

Hjallaskóli

4

 

7

Ólafur Ţór Davíđsson

Breiđagerđisskóli

3,5

 

8

Mikael Luis Gunnlaugsson

Vesturbćjarskóli

3

 

9

Elísabet Ragnarsdóttir

Rimaskóli

3

 

10

Hafţór Eggertsson

Rimaskóli

3

 

11

Davíđ Regnisson

Víđistađaskóli

3

 

12

Arnar Sveinn Harđarsson

Melaskóli

3

 

13

Ingibjörg Ásbjörnsdóttir

Rimaskóli

3

 

14

Agnes Jóhannesdóttir

Snćlandsskóli

3

 

15

Mikael Máni Ásmundsson

Landakotsskóli

3

 

16

Arnţór Egill Hlynsson

Salaskóli

3

 

17

Eiríkur Örn Brynjarsson

Salaskóli

3

 

18

Ragnar Már Hannesson

Ölduselsskóli

3

 

19

Guđmundur Sigurđsson

Lauganesskóli

2,5

 

20

Eggert Thorarensson

Hlíđaskóli

2

 

21

Gyđa Katrín Guđnadóttir

Mýrarhúsaskóli

2

 

22

Jón Rúnar Baldvinsson

Heiđaskóli

2

 

23

Unnar Steinn Sunnevuson

Melaskóli

2

 

24

Snćţór Helgi Bjarnason

Ölduselsskóli

2

 

25

Nikulás Óskarsson

Grandaskóli

2

 

26

Halldór Atlason

Fossvogsskóli

2

 

27

Björn Levi Óskarsson

Ölduselsskóli

2

 

28

Kristján Dađi Finnbogason

Vesturbćjarskóli

2

 

29

Selma Ramdani

Mýrarhúsaskóli

2

 

30

Daníel Ingi Sigţórsson

Hlíđaskóli

1

 

31

Páll Heiđar Hlynsson

Smáraskóli

1

 

32

Eyţór Snćr Tryggvason

Fossvogsskóli

1

 

33

Ásdís Zebitz

Seljaskóli

1

 

34

Elísa Margrét Pálmadóttir

Laugarnesskóli

1

 

35

Tómas Bjarnason

Mýrarhúsaskóli

1

Flokkur fćddra 1996 og síđar

1

Emil Sigurđarson

Laugarvatni

4,5

 

 

Hrund Hauksdóttir

Rimaskóli

4,5

 

3

Hans Adolf Linnet

Setbergsskóli

4

 

4

Friđrik Ţjálfi Stefánsson

Mýrarhúsaskóli

3,5

 

5

Ragnar Ţór Kjartansson

Álftamýraskóli

3,5

 

6

Birkir Karl Sigurđsson

Salaskóli

3,5

 

7

Árni Gunnar Andrason

Lindaskóli

3,5

 

8

Logi Haraldsson

Lindaskóli

3

 

9

Ísidór Jökull Bjarnason

Vesturbćjarskóli

3

 

10

Einar Halldórsson

Digranesskóli

3

 

11

Daníel Hákon Friđgeirsson

Seljaskóli

3

 

12

Edda Hulda Pálsdóttir

Vesturbćjarskóli

2,5

 

13

Guđmundur Óli Ólafarsson

Vesturbćjarskóli

2,5

 

14

Ásta Jóhanna Harđardóttir

Ingunnarskóli

2,5

 

15

Ingvar Ingvarsson

Laugarnesskóli

2,5

 

16

Dagur Kjartansson

Hólabrekkuskóli

2

 

17

Valur Elli Valsson

Engidalsskóli

2

 

18

Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Melaskóli

1,5

 

19

Jóhannes Guđmundsson

Kársnesskóli

1,5

 

20

Kristín Viktoría Magnúsdóttir

Melaskóli

1,5

 

21

Gabriel Camilo Gunnlaugsson

Vesturbćjarskóli

1,5

 

22

Júlía Margrét Davíđsdóttir

Breiđagerđisskóli

1

 

23

Margrét Rún Sverrisdóttir

Hólabrekkuskóli

1

 

24

Snorri Sigurđsson

Ölduselsskóli

1

 

25

Sóley Lind Pálsdóttir

Vesturkot

1

 

26

Ragnar Páll Stefánsson

Kársnesskóli

0,5

 

Fjöldi frá hverjum skóla:

 

 

Skóli

Fjöldi

Rimaskóli

10

Laugalćkjaskóli

7

Melaskóli

7

Mýrarhúsaskóli

7

Lindaskóli

6

Salaskóli

6

Vesturbćjarskóli

6

Hlíđaskóli

4

Hvaleyraskóli

4

Setbergsskóli

4

Ölduselsskóli

4

Breiđagerđisskóli

3

Digranesskóli

3

Fossvogsskóli

3

Hjallaskóli

3

Hólabrekkuskóli

3

Seljaskóli

3

Smáraskóli

3

Garđaskóli

2

Grandaskóli

2

Háteigsskóli

2

Heiđaskóli

2

Kársnesskóli

2

Laugarnesskóli

2

Álftamýraskóli

1

Breiđholtsskóli

1

Engidalsskóli

1

Hallormstađaskóli

1

Hamraskóli

1

Hofsstađaskóli

1

Húsaskóli

1

Ingunnarskóli

1

Landakotsskóli

1

Lauganesskóli

1

Laugarvatni

1

Réttarholtsskóli

1

Snćlandsskóli

1

Vallarskóli

1

Vesturkot

1

Víđistađaskóli

1

Vogaskóli

1

Alls:

115

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og tuttugu?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband