22.12.2004 | 17:58
Hjörvar sigraði á unglingaæfingu
Á æfingunni fengu þrír efstu stigamenn og þrír efstu af stigalausum úttekt frá Hard-Rock Café. Sama fyrirkomulag verður haft á næstu æfingum en einnig verða veittir verlaunapeningar fyrir efstu þrjú sætin á æfingunni, ef einhver þriggja efstu manna hefur ekki áður á þessum vetri verið í verðlaunasæti á unglingaæfingu.
Lokastaða efstu þátttakenda á æfingunni:
- Hjörvar Steinn Grétarsson 5v
- Patrekur Maron Magnússon 4v
- Hörður Aron Hauksson 3,5v
Samtals tóku 16 þátt í æfingunni. Aðrir þátttakendur voru: Sverrir Þorgeirsson, Jökull Jóhannsson, Paul Frigge, Elsa María Þorfinnsdóttir, Hrannar Einarsson, Sigríður Björg Helgadóttir, Kristinn Jens Bjartmarsson, Árni Gunnar Andrason, Dagur Andri Friðgeirsson, Geir Guðbrandsson, Ragnar Már Hannesson, Örn Reynir Ólafsson og Björn Levi.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning