6.1.2005 | 14:45
Barna og unglingastarf međ TK
Ókeypis er á skákćfingarnar.
Tefldar verđa 5-7 skákir á hverri ćfingu. Keppt verđur samkvćmt Monrad fyrirkomulagi, ţannig ađ ţeir sem eru álíka ađ getu keppa oftar saman en ađrir. Einnig munu keppendur fá nokkra leiđsögn en ađaláherslan verđur ţó á ađ tefla samanber máltćkiđ ađ ćfingin skapi meistarann!
Ćfingarnar eru ćtlađar bćđi fyrir ţá sem hafa ćft í nokkurn tíma og einnig ţá sem eru nýlega búnir ađ lćra ađ tefla. Ţađ er gert ráđ fyrir ađ allir ţátttakendur kunni mannganginn. Mikil áhersla verđur lögđ á ađ allir hafi ánćgju af.
Einnig verđa haldin mót eins og t.a.m. Unglingameistaramót Kópavogs. Verđur ţađ auglýst síđar.
Nćstu ćfingar eru:
Miđvikudaginn 12. janúar kl. 17:15-19 (í tilefni af fyrstu ćfingunni er bođiđ upp á pizzur)
Miđvikudaginn 19. janúar kl. 17:15-19
... og svo alla miđvikudaga
Keppt er í húsakynnum Taflfélags Kópavogs, Hamraborg 5, 3. hćđ
Ţessar ćfingar eru viđbót viđ ţćr ćfingar sem Taflfélagiđ Hellir stendur ađ á mánudögum kl. 17:15 í Álfabakka, Mjódd. Ţannig geta áhugasamir mćtt 2 á viku á ćfingu, uppí Álfabakka á Mánudögum og í Hamraborgina á miđvikudögum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning