Hjörvar sigraði á hraðkvöldi

Jafnir í öðru til þriðja sæti urðu Helgi Brynjarsson og Sverrir Örn Björnsson með 5v.

Í lokin dró Hjörvar, sem ekki hefur unnið áður á kvöldæfingum félagsins, út einn heppinn keppanda sem ásamt honum hlaut úttekt frá Dominos. Út var dreginn Pétur Jóhannesson og mundu elstu menn ekki hversu oft hann hafði verið dreginn út á þessum æfingum.

Lokastaðan á hraðkvöldinu varð:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
  2. Helgi Brynjarsson 5v
  3. Sverrir Örn Björnsson 5v
  4. Sverrir Þorgeirsson 4,5v
  5. Brynjar Níelsson 4,5v
  6. Sæbjörn Guðfinnsson 4v
  7. Elsa María Þorfinnsdóttir 4v
  8. Benedikt Egilsson 4v
  9. Vigfús Ó. Vigfússon 3,5v
  10. Björgvin Kristbergsson 3,5v
  11. Gunnar Nikulásson 3v
  12. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3v
  13. Dagur Andri Friðgerisson 2,5v
  14. Geir Guðbrandsson 1,5v
  15. Pétur Jóhannesson 1v
  16. Jökull Jóhannsson 0,5v

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fjórtán?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband