Paul ósigrandi í Hamraborginni

Í þriðja skiptið í röð sigraði Paul Frigge skákæfingu með fullu húsi. Hann virðist í góðu formi um þessar mundir! Annar, einnig venju samkvæmt varð Ingimar Hrafn með 3,5 vinninga. Þriðji var svo Tryggvi Þór með 3 vinninga, jafn marga vinninga og Árni Gunnar og Logi, en fleiri stig. Þetta var í fyrsta skipti sem Tryggvi mætti á æfingu í vetur - ekki bagalegt það.

Þátttakendur voru 13, þeir voru:

NafnSkóli
Arnar SnælandSalaskóli
Árni Gunnar AndrasonLindaskóli
Birkir Karl SigurðssonSalaskóli
Erna Mist PétursdóttirSalaskóli
Helgi LogasonSmáraskóli
Ingimar Hrafn AntonssonHjallaskóli
Jóhannes GuðmundssonKársnesskóli
Logi HaraldssonLindaskóli
Marcelo FelixKársnesskóli
Patrekur Ragnarsson Kársnesskóli
Paul FriggeLandakotsskóli
Ragnar Már HannessonÖlduselsskóla
Tryggvi Þór TryggvasonDigranesskóli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og níu?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband