Skákir 6. umferðar

Hjörvar hafði lengi átt í vök að verjast og lék síðast 51. De4-c2.

8/5p1k/4p3/pn3p1q/3P4/r3B2P/2Q4K/4R3 b - - 0 51

Hér gat Hrannar gert út um skákina með 51. -Rxd4!

Hrannar lék hins vegar 51.-Dg6?

8/5p1k/4p1q1/pn3p2/3P4/r3B2P/2Q4K/4R3 w - - 0 52

Hér leikur hvítur best 52. Hg1!. Þá dugar ekki að leika 52.-Df6? vegna 53. De2 og svartur ekki valdað riddarann á b5 og h5-reitinn.

Ekki dugar heldur að leika 52.-Dh5 vegna 53. Dg2-Dg6, 54. Df2-Dh5, 55. Dg3!

Svartur leikur best 52.-Hxe3! og eftir 53. Hxg6-Kxg6 eru líklegustu úrslitin jafntefli.

Hvítur lék hins vegar 52. Df2?

8/5p1k/4p1q1/pn3p2/3P4/r3B2P/5Q1K/4R3 b - - 0 52

Hér getur svartur varist með 52.-Df6, 53. Hg1-Hxe3!, 54. Dxe3-Rxd4 og stendur þá betur.

Svartur lék hins vegar 52.-Rc3??

8/5p1k/4p1q1/p4p2/3P4/r1n1B2P/5Q1K/4R3 w - - 0 53

en fékk tapað tafl eftir

53. Dh4+-Kg7, 54. Hg1

8/5pk1/4p1q1/p4p2/3P3Q/r1n1B2P/7K/6R1 b - - 0 54

og tapaði 19 leikjum síðar.

Hjörvar vann því þessa spennandi, flóknu og skemmtilegu skák. Þótt skákin hafi ekki verið gallalaus verður að taka tillit til þess að það er allt annað að sitja í ró og næði fyrir framan tölvuskák eða að þurfa leika hvern leik á 30 sekúndum.

Hjörvar mætir Sigurði Daða Sigfússyni í lokaumferðinni í hreinni úrslitaskák um titilinn skákmeistari Hellis 2005.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fimm?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband