Hellir Íslandsmeistari skákfélaga!

Fyrir síðari hlutann benti fátt til sigurs Hellis en mjög góð úrslit gegn SA (6-2) og sérstaklega TR (6,5-1,5) breyttu landslaginu heldur betur.

B-liðið hafnaði í 5. sæti og verður eina b-liðið í 1. deild á næsta ári.

C-liðið sigraði í 3. deild og teflir í 2. deild að ári.

D-liðið hafnaði í 16.-17. sæti í 4. deild. E-sveitin hafnaði í 14. sæti og F-sveitin í því 25. sæti en tværi hinar síðarnefndu eru unglingasveitir.

Sigurður Daði Sigfússon stóð best allra í a-sveitinni en hann vann allar 7 skákirnar!

Hellismenn munu bjóða félagsmönnum til sigurhátíðar fljótlega.

Íslandsmeistarar Hellis eru:

  1. Hannes Hlífar Stefánsson
  2. Jón L. Árnason
  3. Helgi Áss Grétarsson
  4. Stefán Kristjánsson
  5. Sigurbjörn Björnsson
  6. Björn Þorfinnsson
  7. Ingvar Þór Jóhannesson
  8. Sigurður Daði Sigfússon
  9. Andri Á. Grétarsson
  10. Þorsteinn Þorsteinsson

Liðsstjóri: Gunnar Björnsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sextán?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband