Stigamót Hellis fer fram 22.-26. mars


Þess hefur verið óskað við félagið að hafa sérflokk fyrir þá sem ekki uppfylla stigalámörkin en til þess að það verði að veruleika þurfa 10 áhugasamir um þátttöku hið minnsta að senda okkur skráningu fyrir 20. mars. Þátttökugjald yrði 2.000 kr. fyrir fullorðna og kr. 1.500 fyrir börn.

Þátttökugjald í aðalmótinu eru kr. 3.000 fyrir alla og rennur óskipt í verðlaunasjóð mótsins.

Umferðatafla:

1. þriðjudaginn, 22 .mars, 18-22
2. miðvikudaginn, 23. mars, 18-22
3. föstudaginn, 25, mars, 11-15
4. föstudaginn, 25. mars, 17-21
5. laugardaginn, 26. mars, 11-15
6. laugardaginn, 26. mars, 17-21

Eins og áður segir er stigalágmark 1800 stig, en mögulegt er að veittar verði 1-3 undanþágur frá þeirri reglu verði um það sótt.

Verðlaun:

1. 50% af þátttökugjöldum
2. 30% af þátttökugjöldum
3. 20% af þátttökugjöldum

Skráning:

Hellir.com (skráningarform væntanlegt)
Tölvupóstur: hellir@hellir.is
Sími: 856 6155 (Gunnar)

Tímamörk:

1,5 klst. + 30 sekúndur á leik

Fyrri sigurvegarar:

  • 2004: Stefán Freyr Guðmundsson
  • 2003: Björn Þorfinnsson
  • 2002: Sigurður Daði Sigfússon og Sævar Bjarnason

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og átta?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83856

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband