15.3.2005 | 10:00
Stigamót Hellis fer fram 22.-26. mars
Þess hefur verið óskað við félagið að hafa sérflokk fyrir þá sem ekki uppfylla stigalámörkin en til þess að það verði að veruleika þurfa 10 áhugasamir um þátttöku hið minnsta að senda okkur skráningu fyrir 20. mars. Þátttökugjald yrði 2.000 kr. fyrir fullorðna og kr. 1.500 fyrir börn.
Þátttökugjald í aðalmótinu eru kr. 3.000 fyrir alla og rennur óskipt í verðlaunasjóð mótsins.
Umferðatafla:
1. þriðjudaginn, 22 .mars, 18-22
2. miðvikudaginn, 23. mars, 18-22
3. föstudaginn, 25, mars, 11-15
4. föstudaginn, 25. mars, 17-21
5. laugardaginn, 26. mars, 11-15
6. laugardaginn, 26. mars, 17-21
Eins og áður segir er stigalágmark 1800 stig, en mögulegt er að veittar verði 1-3 undanþágur frá þeirri reglu verði um það sótt.
Verðlaun:
1. 50% af þátttökugjöldum
2. 30% af þátttökugjöldum
3. 20% af þátttökugjöldum
Skráning:
Hellir.com (skráningarform væntanlegt)
Tölvupóstur: hellir@hellir.is
Sími: 856 6155 (Gunnar)
Tímamörk:
1,5 klst. + 30 sekúndur á leik
Fyrri sigurvegarar:
- 2004: Stefán Freyr Guðmundsson
- 2003: Björn Þorfinnsson
- 2002: Sigurður Daði Sigfússon og Sævar Bjarnason
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 83856
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning