Góđ ţátttaka á Páskaeggjamóti TK

Hjörvar Steinn Grétarsson kom sá og sigrađi, lagđi alla andstćđinga 6 ađ velli. Í öđru til fjórđa sćti voru ţau Elsa María Ţorfinnsdóttir, Patrekur Maron Magnússon og Gylfi Davíđsson međ 5 vinninga. Öll fengu ţau í verđlaun páskaegg frá Nóa - Siríus. Til gamans má geta ađ öll eru ţaú í Taflfélaginu Helli!

Einnig voru dregin út 4 páskaegg í happadrćttisvinning. Ţau verđlaun hlutu Bjartur Máni Sigurđarsson, Paul Frigge, Páll Andrason og Ómar Yamak.

Vonandi koma páskaeggin sér vel - verđi ykkur ađ góđu!

Úrslit á mótinu urđu annars ţessi:

NafnSkóliVinn.Röđ
Hjörvar Steinn GrétarssonRimaskóli61
Elsa María ŢorfinnsdóttirHólabrekkuskóli52
Patrekur Maron MagnússonSalaskóli53
Gylfi DavíđssonRéttarholtsskóli54
Brynjar Ísak ArnarssonHofstađaskóli4,55
Hallgerđur Helga ŢorsteinsdóttirMelaskóli4,56
Ingimar Hrafn AntonssonHjallaskóli47
Jóhanna Björg JóhannsdóttirSalaskóli48
Jökull JóhannssonHúsaskóli49
Sverrir ŢorgeirssonGarđaskóli410
Paul FriggeLandakotsskóli411
Kristinn Jens BjarmarssonBreiđagerđisskóli412
Andri Steinn HilmarssonLindaskóli413
Eiríkur Örn BrynjarssonSalaskóli414
Ólafur Ţór DavíđssonBreiđagerđisskóli415
Logi HaraldssonLindaskóli416
Páll AndrasonSalaskóli317
Hörđur Ingi GunnarssonSalaskóli318
Árni Gunnar AndrasonLindaskóli319
Dagur KjartanssonHólabrekkuskóli320
Ómar YamakSalaskóli321
Sindri Snćr SvanbergssonSnćlandsskóli322
Jóhannes GuđmundssonKársnesskóli323
Jakob Örn SigurđarsonSalaskóli324
Ragnar EyţórssonSalaskóli325
Ásmundur Óskar ÁsmundssonKársnesskóli326
Frosti HaraldssonLindaskóli327
Kristófer Orri GuđmundssonSalaskóli2,528
Helgi LogasonSmáraskóli229
Alexander ÓđinssonSnćlandsskóli230
Bjartur ThorlaciusSnćlandsskóli231
Haukur Már TómassonLindaskóli232
Daníel Leó Dýrfjörđ TjörvasonSnćlandsskóli233
Gunnhildur KristjánsdóttirHjallaskóli234
Baldvin Snćr HlynssonSalaskóli235
Marcelo Felix AudibertKársnesskóli236
Patrekur Ragnarsson Kársnesskóli237
Ívar EiđssonSnćlandsskóli238
Erna Mist PétursdóttirSalaskóli239
Bjartur Máni SigurđarsonSnćlandsskóli1,540
Magnús ThorlaciusSnćlandsskóli140
Kristján SolomonSmáraskóli141
Ragnar Páll StefánssonKársnesskóli143


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og sextán?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83856

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband