Skráning á Stigamótið

Nr.NafnTitillFélagFIDEÍsl.
1Stefán KristjánssonAMHellir24382425
2Jón Viktor GunnarssonAMTR23802450
3Sigurbjörn J. BjörnssonFMHellir23282315
4Sigurður Daði SigfússonFMHellir23092320
5Davíð KjartanssonFMSA22902265
6Sævar BjarnasonAMTV22882280
7Lenka PtácníkováKSMHellir22802235
8Snorri G. BergssonFMHaukar22752255
9Guðmundur KjartanssonTR21992190
10Hrannar BaldurssonHellir21642120
11Jóhann Helgi SigurðssonTG20611945
12Jóhann IngvasonSR20581975
13Sverrir SigurðssonTR20101880
14Sverir ÞorgeirssonHaukar19501615
15Atli Freyr KristjánssonHellir19101740
16Hjörvar Steinn GrétarssonHellir1680
17Daði ÓmarssonTR1645
1Óskar MaggasonHellir1650
2Þorsteinn LeifssonTR1590
3Helgi BrynjarssonHellir1515
4Svanberg Már PálssonTG1505
5Matthías PéturssonTR1505
6Vilhjálmur PálmasonTR1495
7Hörður Aron HaukssonFjölnir

1435

8Hallgerður Helga ÞorsteinsdóttirHellir

1350

9Mikael Luis GunnlaugssonTR

0

Stigamót Taflfélagsins Hellis verður haldið í fjórða sinn dagana 22.-26. mars nk. Mótið er nú haldið um páskana til að létta á skákþörf landans en ekkert Íslandsmót verður þessa páska.. Mótið er opið öllum skákmönnum með meira en 1800 alþjóðleg- eða íslensk skákstig.

Þess hefur verið óskað við félagið að hafa sérflokk fyrir þá sem ekki uppfylla stigalámörkin og er stefnt að því. Þátttökugjald yrði 2.000 kr. fyrir fullorðna og kr. 1.500 fyrir börn. Tveir efstu ávinna sér rétt til að tefla í aðalflokknum að ári.
Þátttökugjald í aðalmótinu eru kr. 3.000 fyrir alla og rennur óskipt í verðlaunasjóð mótsins. Allir þátttakendur þurfa að greiða sama gjald.

Umferðatafla:

1. þriðjudaginn, 22 .mars, 18-22
2. miðvikudaginn, 23. mars, 18-22
3. föstudaginn, 25, mars, 11-15
4. föstudaginn, 25. mars, 17-21
5. laugardaginn, 26. mars, 11-15
6. laugardaginn, 26. mars, 17-21

Eins og áður segir er stigalágmark 1800 stig, en mögulegt er að veittar verði 1-3 undanþágur frá þeirri reglu verði um það sótt.

Verðlaun:

1. 50% af þátttökugjöldum
2. 30% af þátttökugjöldum
3. 20% af þátttökugjöldum

Skráning:

www.hellir.com (skráningarform)
Tölvupóstur: hellir@hellir.is
Sími: 856 6155 (Gunnar)

Tímamörk:

1,5 klst. + 30 sekúndur á leik

Fyrri sigurvegarar:

  • 2004: Stefán Freyr Guðmundsson
  • 2003: Björn Þorfinnsson
  • 2002: Sigurður Daði Sigfússon og Sævar Bjarnason

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fjórum?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83856

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband