23.3.2005 | 15:16
Góð stemming á fjölmennu og vel skipuðu páskaeggjamóti Hellis
Enginn þessara sigurvegara kom sérstaklega á óvart en hins vegar verður að telja að aðrir verðlaunahafar hafi komið frekar á óvart með frammistöðu sinni. Verðlaun voru veitt í nokkrum aðskildum flokkum á mótinu og fengu verðlaunahafar páskaegg frá Nóa og Síríus. Í lokin var svo happdrætti og fengu þeir heppnu páskaegg eða konfektpoka frá Nóa og Síríus. Allir keppendur voru svo eftir afhendingu verðlauna leystir út með konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verðlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fæddir 1989-1991):
1. Helgi Brynjarsson 6v
2. Elsa María Þorfinnsdóttir 5v (25)
3. Paul Frigge 5v (24)
Yngri flokkur (fæddir 1992 og síðar):
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 6,5v
2. Jökull Jóhannsson 5v (22,5)
3. Einar Ólafsson 5v (21)
Stúlknaverðlaun: Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
Happdrætti: Daði Ómarsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Sigríður Björg Helgadóttir, Sindri Snær Svanbergsson og Páll Marís Pálsson.
Lokastaðan á páskaeggjamótinu:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 6,5v/7
2. Helgi Brynjarsson 6v
3. Elsa María Þorfinnsdóttir 5v (25)
4. Paul Frigge 5v (24)
5. Daði Ómarsson 5v (23)
6. Jökull Jóhannsson 5v (22,5)
7. Einar Ólafsson 5v (21)
8. Mikael Luis Gunnlaugsson 5v (19,5)
9. Davíð Guðmundsson 5v (19,5)
10.-11. Ingvar Ásbjörnsson
Matthías Pétursson 4,5v
12.-20. Guðni Fannar Kristjánsson
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (26)
Sigríður Björg Helgadóttir (22)
Pétur Steinn Guðmundsson
Patrekur Maron Magnússon
Kristinn Jens Bjartmarsson
Andri Steinn Hilmarsson
Grétar Atli Davíðsson
Helgi Logason 4v
21.-22. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Ragnar Már Hannesson 3,5
23.-33. Dagur Andri Friðgeirsson
Jón Trausti Kristmundsson
Sindri Snær Svanbergsson
Ásgeir Daníel Hallgrímsson
Árni Gunnar Andrason
Bjartur Máni Sigurðarson
Benjamín Gísli Einarsson
Dagur Kjartansson
Björn Leví Óskarsson
Emil Sigurðarson
Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 3v
34.-40. Páll Marís Pálsson
Árni Einarsson
Daníel Hákon Friðgeirsson
Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson
Haukur Már Tómasson
Jóhannes Guðmundsson
Ari Brynjarsson 2v
41. Veróníka Magnúsdóttir 1,5v
42. Kristján Ingi Svanbergsson 0,5
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 83856
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning