12.4.2005 | 22:08
SA sigraði Hellismenn í vináttukeppni
Ellefu af 13 "norðanmönnum" eru búsettir fyrir sunnan og Hellismenn stilltu af nokkrum af yngri og efnilegri skákmönnum félagsins.
Tefld var hraðskák og tefldu 13 í hvoru liði.
Skor SA-manna var mun jafnarar en hjá Hellismönnum. Rúnar Sigurpálsson stóð sig best norðanmanna en Helgi Áss Grétarsson stóð sig best Hellisbúa. Á næsta ári munu Hellismenn væntanlega endurgjalda heimsóknina og tefla við norðanmenn (sem væntanlega búa þá fyrir norðan!)
Árangur SA-manna:
Allir teldu 13 skákir.
Rúnar Sigurpálsson 11 v.
Jón Garðar Viðarsson 9 v.
Áskell Örn Kárason 7,5 v.
Halldór Brynjar Halldórsson 7,5
Gylfi Þórhallsson 7,5 v.
Pálmi Pétursson 7,5 v.
Jón Árni Jónsson 7 v.
Jón Þ. Þór 6 v.
Smári Ólafsson 6 v.
Smári Rafn Teitsson 6 v.
Halldór Ingi Kárason 4,5 v.
Loftur Baldvinsson 4 v.
Torfi Stefánsson 2,5 v.
Árangur Hellisbúa:
Ef skákfjölda ekki getið þá tefldar 13 skákir.
Helgi Áss Grétarsson 11,5 v.
Bragi Halldórsson 10,5 v.
Sigurður Daði Sigfússon 9 v.
Ingvar Ásmundsson 8,5 v.
Kristján Eðvarðsson 8 v.
Hjörvar Steinn Grétarsson 6,5 v.
Vigfús Ó. Vigfússon 6 v. af 11
Gunnar Björnsson 5,5 v. af 8
Atli Freyr Kristjánsson 5 v.
Hannes Frímann Hrólfsson 5 v.
Elsa María Þorfinnsdóttir 2,5 v. af 8
Hrannar Björn Arnarsson 2 v. af 7
Áslaug Kristinsdóttir 2 v. af 12
Helgi Brynjarsson 1 v. af 10
Gylfi Davíðsson 0 v. af 9
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83855
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning