28.4.2005 | 10:07
Skákćfingar í Hamraborginni - veturinn gerđur upp!
Besta mćtingin á skákćfingunum voru vaskir sveinar úr Kársnesskóla en "mćtingar" voru alls 202 og 76 tóku ţátt í ćfingunum.
Data | ||
Skóli | Ţátttakendur | Mćtingar |
Kársnesskóli | 9 | 46 |
Salaskóli | 17 | 32 |
Hjallaskóli | 8 | 31 |
Lindaskóli | 8 | 26 |
Snćlandsskóli | 11 | 15 |
Landakotsskóli | 1 | 13 |
Smáraskóli | 2 | 12 |
Digranesskóli | 4 | 5 |
Hólabrekkuskóli | 2 | 6 |
Húsaskóli | 1 | 3 |
Rimaskóli | 3 | 3 |
Flataskóli | 2 | 2 |
Breiđagerđisskóli | 2 | 2 |
Waldorfsskóli | 1 | 1 |
Ölduselsskóli | 1 | 1 |
Réttarholtsskóli | 1 | 1 |
Garđaskóli | 1 | 1 |
Melaskóli | 1 | 1 |
Hofstađaskóli | 1 | 1 |
(blank) | ||
Grand Total | 76 | 202 |
Besta mćtingin var hjá 7 ára krökkum:
Data | ||
Ár | Ţátttakendur | Mćtingar |
1989 | 1 | 2 |
1990 | 1 | 1 |
1991 | 3 | 9 |
1992 | 6 | 20 |
1993 | 11 | 12 |
1994 | 11 | 20 |
1995 | 11 | 35 |
1996 | 11 | 26 |
1997 | 13 | 54 |
1998 | 8 | 23 |
(blank) | ||
Grand Total | 76 | 202 |
Ađ lokum má geta ţess ađ tvćr síđustu ćfingarnar voru fámennar en góđmennar.
20. apríl mćttu 5, ţar sem Paul Frigge sigrađi, Dagur Kjartansson varđ annar og Patrekur Ragnarsson ţriđji
27. apríl mćttu eingöngu ţrír! Paul Frigge sem vann, Árni Gunnar sem varđ annar og Dagur Kjartansson - allir ţátttakendur fengu viđurkenningu og Pizzu!
Ljóst er ađ margir ţátttakendur eru komnir í sumarskapiđ og ţví heppilegt ađ láta ćfingarnar fara í sumarfrí nú - en auđvitađ er hćgt ađ ćfa sig svoldiđ í sumar og mćta svo sprćk í haust!
kveđja, Andri
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83855
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning