Reglur Bikarsyrpu Eddu og Hellis

Taflfélagiđ Hellir og Edda útgafa standa sameiginlega af Bikarsyrpu Eddu útgáfu og Íslandsmótsins í netskák áriđ 2005 en Íslandsmótiđ er loka- og hápunktur mótsins.   Samin hefur veriđ reglugerđ vegna syrpunnar sem vonandi nćr yfir flest álitamál.
Almennar reglur
1.      Bikarsyrpa Eddu útgáfu fer fram á tímabilinu 15. maí - 21. nóvember 2004.

2.      Mótin er tíu og eru dagsetningar á ţeim sem hér segir:

·         15. maí

·         5. júní

·         26. júní

·         17. júlí

·         7. ágúst

·         28. ágúst

·         18. september

·         9. október

·         30. nóvember

·         20. nóvember (Íslandsmótiđ)

  1. Mótshaldar geta breytt dagsetningum t.d. vegna móta innanlands, erlendis eđa á ICC.   Tilkynna ţarf slíkar breytingar međ a.m.k. vikufyrirvara.  Ţó er mögulegt fyrir skákstjóra ađ fresta móti sé internetsamband niđri eđa mjög slćmt.

4.      Taflfélagiđ Hellir skipar sérstakan skákstjóra fyrir hvert mót.   Skákstjórinn fer međ fullt skákstjórnarvald í mótunum en getur notiđ ađstođar fulltrúa ICC.

5.      Tímamörkin er 4 2 (fjórar mínútur á skák + 2 sekúndur á leik).   Tefldar eru níu umferđir í öllum mótum.   Skákstjóri getur stytt tímann og umferđarfjölda telji hann ţörf á slíku t.d. vegna slćms sambands (lag) á ICC.   

6.      Hćgt er ađ vísa úrskurđum skákstjóra til mótsstjórnar Bikarsyrpu Eddu útgáfu.   Mótsstjórn skipa:  Helgi Áss Grétarsson, formađur, Halldór Grétar Einarsson og Kristján Eđvarđsson.   Til vara:  Dađi Örn Jónsson og Hrannar Baldursson.  Mótsstjórn hefur endanlegt úrskurđarvald og úrskurđum hennar verđur ekki áfrýjađ.  Mótsstjórn getur leitađ ađstođar til utanađkomandi ađila kjósi hún svo.   

7.      Úrskurđir skákstjóra verđa ađ leggja fyrir innan klukkutíma frá ţví kvörtun berst.   Hćgt er ađ áfrýja úrskurđum skákstjóra til mótsstjórnar en slíkt verđur ađ gerast innan 24 klst. frá úrskurđi skákstjóra.   Rökstuddur úrskurđur mótsstjórnar verđa ađ liggja fyrir innan 48 klst. eftir ađ áfrýjun berst.

8.      Međ öllu óheimilt er ađ nota skákforrit sér til haldar.  Skákstjóri/mótsstjórn leggur mat á slíkt međ ađstođ frá ICC.   Telji mótsstjórn ađ skákmađur hafi notađ skákforrits getur hún dćmt viđkomandi skákmann í bann frá netmótahaldi Hellis í allt ađ 5 ár.

9.      Međ öllu óheimilt er ađ ţiggja hjálp frá öđrum.   Telji mótsstjórn slíkt sannađ getur hún dćmt viđkomandi skákmanni í bann frá netmótahaldi Hellis í allt ađ 5 ár.

10.  Allar almennar reglur ICC gilda.   Séu t.d. skákmenn á “disconnected-list” hjá ICC og missa samband tapast skákirnar.  Einnig er bannađ ađ tefla undir nafni annarra sbr. reglur ICC.  Allar skákir eru reiknađar til stiga á ICC. Eingöngu er hćgt ađ nota Blitzin-hugbúnađinn (ekki eldri en útgáfu 2,27).  Ţetta ákvćđi er sett til ađ torvelda svindl.  Eingöngu ţeir sem nota Macintosh geta fengiđ undanţágu frá ţessu ákvćđi međ ţví ađ hafa samband viđ Kiebitz eđa fulltrúa mótshaldara fyrir mót.

11.  Mótiđ er opiđ fyrir alla íslenska skákmenn, hvort sem ţeir eru búsettir hérlendis eđa erlendis og einstaklinga sem hafa haft lögheimili í a.m.k. 3 síđustu ár á Íslandi.  

Bikarsyrpa Eddu útgáfu

12.  Verđlaun í Bikarsyrpu Eddu eru veit ţeirra sem flest stig hafa skv. 13. grein.  Verđlaun eru sem hér segir:


Heildarverđlaunin:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 25.000
2. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 15.000
3. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000

Undir 2100 skákstigum:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á CC

Unglingaverđlaun (fćdd 1988 og síđar):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

  1. Hćgt er ađ vinna til fleira verđlauna en einna.   Birtist menn ekki á skákstigalistanum en hafa engu ađ síđur stig (óvirkir) gilda hin óvirku stig. 

14.  Fyrir hvern vinning er gefiđ eitt stig.   Í Íslandsmótinu telja ţó vinningarnir tvöfalt.   Sjö bestu mótin af tíu gilda.  Séu tveir skákmenn eđa fleiri međ jafnmörg stig, vinnur sé sem flest stig fékk á einu móti og svo kolli af kolli ţar til niđurstađa er fengin.   Séu enn tveir eđa fleiri jafnir skal dregiđ til ađ fá sigurvegara.

Íslandsmótiđ í netskák – hápunktur Bikarsyrpu Eddu útgáfu

15.  Verđlaun fyrir Íslandsmótiđ í netskák verđa kynnt síđar en ţau verđa í svipuđum dúr og verđlaun Bikarsyrpunnar.   

  1. Ţrír Íslandsmeistaratitlar eru í bođi:   Íslandsmeistari (allir), undir 1800 skákstigum og stigalausir.  Hćgt er ađ finna til fleiri verđlaun en einna.   Birtist menn ekki á skákstigalistanum en hafa engu ađ síđur stig (óvirkir) gilda hin óvirku stig. 

17.  Séu menn efstir og jafnir og Íslandsmeistaratitill í húfi skal teflt um titilinn.   Fyrst eru tefldar tvćr skákir međ tímamörkunum 4 2.   Sé enn jafnt verđur tefldur bráđabani ţar til sigurvegari fćst.

18.  Um önnur verđlaun gilda stigaútreikningar ICC.   Upplýsingar um ţá má nálgast á ICC međ ţví ađ slá inn:  “tell tomato help tie” en ţar er um ađ rćđa ađlagađ Bucholz-kerfi.

19.  Reglur ţessa túlkar mótsstjórn Bikarsyrpu Eddu útgáfu.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og átján?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83855

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband