Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í dag


Verðlaunin er ekki af lakari kantinum en m.a. verðlauna eru úttektir í Kringlunni, skáktölvur frá Bókabúð Máls & Menningar, sem verða útdregnar til heppinna keppanda og geisladiskar frá Zonet.  

Í stelpuskákmótinu munu m.a. taka þátt þær Elsa María Þorfinnsdóttir, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem allar mun tefla fyrir Íslands hönd á næsta heimsmeistaramóti ungmenna sem fram fer í Frakklandi í júlí.

Í drottningarfloknum tefla Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands og margfaldur Íslandsmeistari kvenna, Guðlaug Þorsteinsdóttir, sem einnig er margfaldur Íslandsmeistari, Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir og Áslaug Kristinsdóttir.  Allar hafa þær teflt fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótinu.

Áhorfendur eru velkomnir.   Þarna verður því bæði hægt að sjá nútíð og framtíð íslenskrar kvennaskákar!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þremur?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband