7.5.2005 | 18:39
Jóhanna Björg sigrađi á stelpumóti Olís og Hellis
Ađrar verđlaunahafar í hverjum aldursflokki voru Hallgerđur Ţorsteinsdóttir (89-92), Gyđa Katrín Guđnadóttir (93-94) og Hulda Hrund Björnsdóttir (95 og síđar). Hallgerđur Finnsdóttir fékk sérstök verđlaun sem yngsti keppandinn en hún er ađeins 7 ára. Hallgerđur og vinkona hennar Auđur Pálmadóttir voru ađ tefla á sínu fyrsta skákmóti í dag og var ţeim sérstaklega klappađ lof í lófa, en ţćr höfđu fariđ í allra fyrsta skáktímann sinn í gćr hjá Guđfríđi Lilju og voru ţví ađ keppa viđ mun reyndari skákmenn í mótinu. Allir keppendur voru leystir út međ verđlaunum. Stelpurnar í 1.-3. sćti fengu ađ gjöf frá Olís veglegar úttektir í Kringlunni og bakpoka. Ađrir keppendur gátu valiđ sér gjafir sem gefnar voru af Zonet og Bókabúđ Máls & Menningar í Síđumúla.
Ađ lokinni verđlaunaafhendingu fór fram happdrćtti og í vinning voru tvćr Kasparov-skáktölvur gefnar af Bókabúđ Máls & Menningar. Ţađ voru ţćr Hulda Hrund og Sigríđur Björg sem hlutu ţćr og geta nú ćft sig nú enn frekar fyrir nćsta mót!
23 stúlkur tóku ţátt á öllum aldri. Margir foreldrar og ađrir áhugasamir lögđu leiđ sína í Olís og fylgdust međ stelpunum ađ tafli.
Lokastađan var sem hér segir:
1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5,5 v. af 6
2. Elsa María Ţorfinnsdóttir 5 v.
3. Sigríđur Björg Helgasdóttir 4,5 v.
4. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4,5 v.
5.-7. Júlía Rós Hafţórsdóttir, Gyđa Katrín Guđnadóttir, Hulda Hrund Björnsdóttir 4 v.
8.-9. Brynja Vignisdóttir og Megan Auđur Grímsdóttir 3,5 v.
10.-15. Birta Marlen Lamm, Júlía Guđmundsdóttir, Sigurlaug Jóhanndóttir, Hrund Hauksdóttir, Fanney Björk Ólafsdóttir, Elísabet Ragnarsdóttir 3 v.
16. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 2,5 v.
17.-21. Heiđrún Helga Ólafsdóttir, Hallgerđur Finnsdóttir, Anna Guđný Elvarsdóttir, Kristín Haraldsdóttir og Guđrún Brjánsdóttir 2 v.
22.-23. Auđur Pálmadóttir og Melkorka Rós Grímsdóttir 1 v.
2. Elsa María Ţorfinnsdóttir 5 v.
3. Sigríđur Björg Helgasdóttir 4,5 v.
4. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4,5 v.
5.-7. Júlía Rós Hafţórsdóttir, Gyđa Katrín Guđnadóttir, Hulda Hrund Björnsdóttir 4 v.
8.-9. Brynja Vignisdóttir og Megan Auđur Grímsdóttir 3,5 v.
10.-15. Birta Marlen Lamm, Júlía Guđmundsdóttir, Sigurlaug Jóhanndóttir, Hrund Hauksdóttir, Fanney Björk Ólafsdóttir, Elísabet Ragnarsdóttir 3 v.
16. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 2,5 v.
17.-21. Heiđrún Helga Ólafsdóttir, Hallgerđur Finnsdóttir, Anna Guđný Elvarsdóttir, Kristín Haraldsdóttir og Guđrún Brjánsdóttir 2 v.
22.-23. Auđur Pálmadóttir og Melkorka Rós Grímsdóttir 1 v.
Í drottningarflokknum var einnig hart barist. Ţar hafđi Guđlaug Ţorsteinsdóttir sigur, vann allar skákirnar. Í 2. sćti varđ Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og í 3. sćti varđ Áslaug Kristinsdóttir. Lenka Ptácníková og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir urđu í 4.-5. sćti. Ţćr fengu allar veglega bókargjafir frá Olís og bol međ merki Hellis fyrir ţátttökuna!
Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Vigfús Ó. Vigfússon.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning