Hellir í úrslit eftir Haukaburst



Helgi Áss Grétarsson, Stefán Kristjánsson og Ingvar Þór Jóhannesson stóðu sig best Helismanna sem allir fengu yfir 50% að liðsstjóranum undanskyldum.  Liðsstjórinn setti sig reyndar sjálfan sig inn á síðustu stundu þegar óvænt forföll urðu í liði Hellis þar sem einn keppanda gleymdi keppninni!  Nýliðinn Davíð Kjartansson stóð sig langbest Haukamanna og sá eini sem náði yfir 50% vinningshlutfall.

Árangur Hellisbúa (allir tefldu 12 skákir):

Helgi Áss Grétarsson 10,5 v.
Stefán Kristjánsson 10,5 v.
Ingvar Þór Jóhannesson 10,5 v.
Sigurbjörn J. Björnsson 9 v.
Andri Grétarsson 7 v.
Gunnar Björnsson 2,5 v.

Árangur Haukamanna:

Davíð Kjartansson 7 v. af 11
Snorri G. Bergsson 4,5 v. af 12
Ásgeir P. Ásbjörnsson 4 v. af 12
Björn Freyr Björnsson 2,5 v. af 12
Þorvarður F. Ólafsson 2 v. af 9
Ágúst Sindri Karlsson 1 v. af 7
Heimir Ásgeirsson 1 v. af 9

Pörun 3. umferðar (undanúrslit):

Taflfélagið Hellir - Skákdeild Hauka 52-20
Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Kópavogs

Undanúrslitum átti að vera lokið 10. maí.  

Úrslit 2. umferðar (8 liða úrslit):

Taflfélagið Hellir - Skákfélag Akureyrar 38-34
Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Vestmannaeyja 36,5-35,5
Taflfélag Kópavogs - Skákdeild KR 38,5-33,5
Taflfélag Garðabæjar - Skákdeild Hauka 20,5-51,5

Úrslit 1. umferðar (11 liða úrslit):

Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Reykjanesbæjar 43,5-28,5
Taflfélag Garðabæjar - Taflfélag Bolungarvíkur 47,5-24,5
Skákdeild Hauka  - Taflfélag Akraness 59,5-12,5

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórtán?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband