31.5.2005 | 17:00
Hellir hraðskákmeistari taflfélaga
Þetta var sjötti sigur Hellis í 11 ára sögu keppninnar. Hellismenn eru nú fjórfaldir meistarar en auk þess að vera hraðskákmeistari taflfélaga er félagið Íslandsmeistari, Norðurlandameistari, og Íslandsmeistari unglingasveita. Nú vantar bara sigur í Evrópukeppni taflfélaga til að ná fullu húsi!
Athyglisvert er að allar viðureignirnar að einni undanskyldri unnust á heimavelli.
Árangur Hellisbúa:
Stefán Kristjánsson 9 v. af 12
Helgi Áss Grétarsson 7 v. af 12
Björn Þorfinnsson 6,5 v. af 12
Ingvar Þór Jóhannesson 6,5 v. af 12
Sigurbjörn J. Björnsson 5 v. af 12
Andri Grétarsson 4 v. af 8
Gunnar Björnsson 1 v. af 1
Sigurður Daði Sigfússon 0 v. af 3
Árangur TR-inga:
Jón Viktor Gunnarsson 7,5 v. af 12
Þröstur Þórhallsson 6 v. af 12
Arnar E. Gunnarsson 5,5 v. af 11
Bragi Þorfinnsson 5 v. af 11
Dagur Arngrímsson 4 v. af 10
Guðmundur Kjartansson 3 v. af 10
Benedikt Jónasson 1 v. af 3
Bergsteinn Einarsson 1 v. af 3
Úrslit 4. umferðar (úrslit):
Taflfélagið Hellir - Taflfélag Reykjavíkur 39-33
Úrslit 3. umferðar (undanúrslit):
Taflfélagið Hellir - Skákdeild Hauka 52-20
Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Kópavogs 40,5-31,5
Úrslit 2. umferðar (8 liða úrslit):
Taflfélagið Hellir - Skákfélag Akureyrar 38-34
Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Vestmannaeyja 36,5-35,5
Taflfélag Kópavogs - Skákdeild KR 38,5-33,5
Taflfélag Garðabæjar - Skákdeild Hauka 20,5-51,5
Úrslit 1. umferðar (11 liða úrslit):
Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Reykjanesbæjar 43,5-28,5
Taflfélag Garðabæjar - Taflfélag Bolungarvíkur 47,5-24,5
Skákdeild Hauka - Taflfélag Akraness 59,5-12,5
Heimasíða Hellis
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 83854
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning