18.8.2005 | 20:22
RST-net sigraði á Borgarskákmótinu
Aðrir í 2.-5. sæti urðu, okkar eini stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková, sem tefldi fyrir Íslandspóst, Stefán Freyr Guðmundsson, sem tefldi fyrir Sorpu, og Bragi Halldórsson, sem tefldi fyrir Landsbanka Íslands.
Alls tóku 48 skákmenn þátt í mótinu sem verður að teljast ágætis þátttaka. Borgarstjórinn í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsson, setti mótið og lék fyrsta leikinn fyrir Lenku gegn Tinnu Kristínu Finnbogadóttur. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir stóðu fyrir mótshaldinu.
Lokstaðan:
Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Andri Grétarsson.
Alls tóku 48 skákmenn þátt í mótinu sem verður að teljast ágætis þátttaka. Borgarstjórinn í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsson, setti mótið og lék fyrsta leikinn fyrir Lenku gegn Tinnu Kristínu Finnbogadóttur. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir stóðu fyrir mótshaldinu.
Lokstaðan:
Nr. | Fyrirtæki | Nafn | Vinn |
1 | RST-Net | Arnar Gunnarsson | 6,5 |
2.-5. | Íslandspóstur | Lenka Ptácníková | 5,5 |
2.-5. | Opin kerfi | Hjörvar Steinn Grétarsson | 5,5 |
2.-5. | Sorpa | Stefán Freyr Guðmundsson | 5,5 |
2.-5. | Landsbanki Íslands | Bragi Halldórsson | 5,5 |
6.-8. | Viskulind, heimspekiskóli | Hrannar Baldursson | 5 |
6.-8. | MP Fjárfestingarbanki | Arngrímur Gunnhallsson | 5 |
6.-8. | Olís | Björn Freyr Björnsson | 5 |
9.-11. | Vinnuskóli Reykjavíkur | Jóhann Örn Sigurjónsson | 4,5 |
9.-11. | BYKO | Bjarni Sæmundsson | 4,5 |
9.-11. | Hlöllabátar | Erlingur Þorsteinsson | 4,5 |
12.-22. | Hitaveita Suðurnesja | Andri Grétarsson | 4 |
12.-22. | Samband íslenskra sparisjóða | Sverrir Þorgeirsson | 4 |
12.-22. | Jóhann Helgi Sigurðsson | 4 | |
12.-22. | Múlakaffi | Jóhann Ingvason | 4 |
12.-22. | Seðlabanki Íslands | Steingrímur Hólmsteinsson | 4 |
12.-22. | Áslaug Kristinsdóttir | 4 | |
12.-22. | Malbikunarstöðin Höfði | Otto Z. Nakapunda | 4 |
12.-22. | Íslandsbanki | Paul Frigge | 4 |
12.-22. | SPRON | Kristján Stefánsson | 4 |
12.-22. | Fjarhitun | Sigurður Ingason | 4 |
12.-22. | Samiðn | Guðfinnur Kjartansson | 4 |
23.-27. | Reykjavíkurborg | Davíð Gíslason | 3,5 |
23.-27. | Toyota P. Samúelson | Hörður Aron Hauksson | 3,5 |
23.-27. | Suzuki bílar | Matthías Pétursson | 3,5 |
23.-27. | Ingi Tandri Traustason | 3,5 | |
23.-27. | Hótel Borg | Sigurður Herlufsen | 3,5 |
28.-36. | Vínbarinn | Dagur Andri Friðgeirsson | 3 |
28.-36. | Edda útgáfa | Daði Ómarsson | 3 |
28.-36. | KB banki | Sæmundur Kjartansson | 3 |
28.-36. | Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen | Elsa María Þorfinnsdóttir | 3 |
28.-36. | Íslensk erfðagreining | Kjartan Másson | 3 |
28.-36. | Rafhönnun | Helgi Brynjarsson | 3 |
28.-36. | Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur | Þorlákur Magnússon | 3 |
28.-36. | HBH-veitingar | Grétar Áss Sigurðsson | 3 |
28.-36. | Félag bókagerðarmanna | Stefán Briem | 3 |
37.-40. | Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar | Kristján Örn Elíasson | 2,5 |
37.-40. | VISA Ísland | Jökull Jóhannsson | 2,5 |
37.-40. | Reykjavíkurhöfn | Birgir Sigurðsson | 2,5 |
37.-40. | Efling stéttarfélag | Svanberg Már Pálsson | 2,5 |
41.-44. | Tapas-barinn | Ingvar Ásbjörnsson | 2 |
41.-44. | Mjólkursamsalan | Valdimar Gíslason | 2 |
41.-44. | Gissur og Pálmi | Björn Víkingur Þórðarson | 2 |
41.-44. | Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar | Páll Jónsson | 2 |
45.-46. | Bjarni Jens Kristinsson | 1,5 | |
45.-46. | Reykjavik Hotels | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 1,5 |
47. | Slökkvilið höfuðborgarsvæðisns | Pétur Jóhannesson | 1 |
48. | Gámaþjónustan | Birgir Aðalsteinsson | 0,5 |
Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Andri Grétarsson.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning