RST-net sigraði á Borgarskákmótinu

Aðrir í 2.-5. sæti urðu, okkar eini stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková, sem tefldi fyrir Íslandspóst, Stefán Freyr Guðmundsson, sem tefldi fyrir Sorpu, og Bragi Halldórsson, sem tefldi fyrir Landsbanka Íslands. 

Alls tóku 48 skákmenn þátt í mótinu sem verður að teljast ágætis þátttaka.   Borgarstjórinn í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsson, setti mótið og lék fyrsta leikinn fyrir Lenku gegn Tinnu Kristínu Finnbogadóttur.  Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir stóðu fyrir mótshaldinu. 

Lokstaðan:

Nr.FyrirtækiNafnVinn
1RST-NetArnar Gunnarsson6,5
2.-5.ÍslandspósturLenka Ptácníková5,5
2.-5.Opin kerfiHjörvar Steinn Grétarsson5,5
2.-5.SorpaStefán Freyr Guðmundsson5,5
2.-5.Landsbanki ÍslandsBragi Halldórsson5,5
6.-8.Viskulind, heimspekiskóliHrannar Baldursson5
6.-8.MP FjárfestingarbankiArngrímur Gunnhallsson5
6.-8.OlísBjörn Freyr Björnsson5
9.-11.Vinnuskóli ReykjavíkurJóhann Örn Sigurjónsson4,5
9.-11.BYKOBjarni Sæmundsson4,5
9.-11.HlöllabátarErlingur Þorsteinsson4,5
12.-22.Hitaveita SuðurnesjaAndri Grétarsson4
12.-22.Samband íslenskra sparisjóðaSverrir Þorgeirsson4
12.-22. Jóhann Helgi Sigurðsson4
12.-22.MúlakaffiJóhann Ingvason4
12.-22.Seðlabanki ÍslandsSteingrímur Hólmsteinsson4
12.-22. Áslaug Kristinsdóttir4
12.-22.Malbikunarstöðin HöfðiOtto Z. Nakapunda4
12.-22.ÍslandsbankiPaul Frigge4
12.-22.SPRONKristján Stefánsson4
12.-22.FjarhitunSigurður Ingason4
12.-22.SamiðnGuðfinnur Kjartansson4
23.-27.ReykjavíkurborgDavíð Gíslason3,5
23.-27.Toyota P. SamúelsonHörður Aron Hauksson3,5
23.-27.Suzuki bílarMatthías Pétursson3,5
23.-27. Ingi Tandri Traustason3,5
23.-27.Hótel Borg Sigurður Herlufsen3,5
28.-36.VínbarinnDagur Andri Friðgeirsson3
28.-36.Edda útgáfaDaði Ómarsson3
28.-36.KB bankiSæmundur Kjartansson3
28.-36.Verkfræðistofa Sigurðar ThoroddsenElsa María Þorfinnsdóttir3
28.-36.Íslensk erfðagreiningKjartan Másson3
28.-36.RafhönnunHelgi Brynjarsson3
28.-36.Íþrótta- og tómstundaráð ReykjavíkurÞorlákur Magnússon3
28.-36.HBH-veitingarGrétar Áss Sigurðsson3
28.-36.Félag bókagerðarmannaStefán Briem3
37.-40.Framkvæmdasvið ReykjavíkurborgarKristján Örn Elíasson2,5
37.-40.VISA ÍslandJökull Jóhannsson2,5
37.-40.ReykjavíkurhöfnBirgir Sigurðsson2,5
37.-40.Efling stéttarfélagSvanberg Már Pálsson2,5
41.-44.Tapas-barinnIngvar Ásbjörnsson2
41.-44.MjólkursamsalanValdimar Gíslason2
41.-44.Gissur og PálmiBjörn Víkingur Þórðarson2
41.-44.Starfsmannafélag ReykjavíkurborgarPáll Jónsson2
45.-46. Bjarni Jens Kristinsson1,5
45.-46.Reykjavik HotelsTinna Kristín Finnbogadóttir1,5
47.Slökkvilið höfuðborgarsvæðisnsPétur Jóhannesson1
48.GámaþjónustanBirgir Aðalsteinsson0,5

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Andri Grétarsson.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tveimur?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband