Sjöunda mótiđ í Bikarsyrpu Eddu og Hellis fer fram 18. september



Fyrirhuguđ dagskrá mótanna er sem hér segir:

  1. 15. maí
  2. 5. júní
  3. 26. júní
  4. 17. júlí
  5. 7. ágúst
  6. 28. ágúst
  7. 18. september
  8. 16, október
  9. 30, október
  10. 20. nóvember (Íslandsmótiđ)
Öll mótin hefjast kl. 20:00. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur auk tveggja sekúnda á leik)

Bikarsyrpa Eddu útgáfu verđur keppni um hver fćr flesta vinninga samtals í 7 af ţessum 10 mótum. Vinningar í Íslandsmótsins telja reyndar tvöfalt.

Efstu menn í syrpunni eru sem hér segir:

Stigakeppnin:

Allir:
1. Magnús Örn Úlfarsson 41,5 v.
2. Snorri G. Bergsson 39,5 v.
3. Rúnar Sigurpálsson 33,5 v.
4. Arnar Ţorsteinsson 29 v.
5. Jóhann H. Ragnarsson 26,5 v.
6. Kristján Halldórsson 25,5
7. Ingvar Ásmundsson 25 v.
8. Hrannar Baldursson 24 v.
9.-10. Sverrir Unnarsson og Sigurđur Ingason 23 v.

Undir 2100 stigum:
1. Jóhann H. Ragnarsson 26,5 v.
2. Kristján Halldórsson 25,5 v.
3.-4. Sigurđur Ingason og Sverrir Unnarsson 23 v.

Undir 1800 stigum:
1. Kristján Halldórsson 25,5 v.
2. Sigurđur Ingason 23 v.
3.-4. Ágúst Bragi Björnsson og Haraldur R. Karlsson 22,5 v.

Stigalausir:
1. Haraldur R. Karlsson 22,5 v.
2. Gunnar Gunnarsson 18 v.
3. Ţórđar Harđarson 12,5 v.

Unglingaverđlaun (fćdd 89 og síđar):
1. Ingvar Ásbjörnsson 15,5 v.
2. Bjarni Jens Kristinsson 10,5 v.
3. Aron Ellert Ţorsteinsson 7 v.

Öldungaverđlaun (fćddir 45 og fyrr):
1. Ingvar Ásmundsson 25 v.
2. Sigurđur Örn Hannesson 15,5 v.
2. Ţórđur Harđarson 12,5 v.

Kvennaverđlaun
1. Lenka Ptácníková 14 v.
2. Tinna Kristín Finnbogadóttir 4,5 v.
3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 3,5 v.

Heildarstöđuna má finna í ţessu excelskjali.

Veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur í sjö flokkum í Bikarsyrpu Eddu útgáfu og eru sigurvegarnir í hverjum flokki jafnframt Bikarmeistarar Eddu útgáfu í viđkomandi flokki. Flokkarnir eru opinn flokkur (allir), undir 2100 skákstigum, undir 1800 skákstigum, stigalausir, unglingaflokkur, kvennaflokkur og öldungaflokkur.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir bestan árangur á sjálfu Íslandsmótinu og verđa ţau einnig vegleg og flokkaskipt.

Allar frekari upplýsingar um hverning eigi ađ skrá sig og tengjast verđur ađ finna á Hellir.com Ţar verđur einnig ađ finna reglugerđ mótsins.

Verđlaun í syrpunni og á Íslandsmótinu eru, eins og áđur sagđi, afar vegleg og fjölbreytt, og eru sem hér segir:

Verđlaun:

Bikarsyrpa Eddu útgáfu:

Heildarverđlaunin:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 25.000
2. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 15.000
3. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000

Undir 2100 skákstigum:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á CC

Unglingaverđlaun (fćdd 1989 og síđar):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og sex?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 83848

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband