Íslandsmótiđ í netskák fer fram 20. nóvember

Skráning fer fram á Sjónarhorninu. Ţeir sem hafa tekiđ ţátt í Bikarsyrpu Eddu útgáfu fyrr í ár ţurfa ekki ađ skrá sig sérstaklega til leiks fyrir Íslandsmótiđ heldur er nćgjanlegt ađ mćta á ICC fyrir 19:55.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en skráningunni en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu ţarf ađ skrá sig á Sjónarhorninu sbr. leiđbeiningar hér ađ ofan og ađ ná í hugbúnađ til ađ tefla međ.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttur tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.

Mótiđ er jafnframt lokamót Bikarsyrpu Eddu útgáfu og telja vinningar á ţví tvöfalt ţannig ađ mikiđ er í húfi fyrir ţá sem ţar berjast um hin ýmsu verđlaun. Snorri G. Bergsson er efstur í syrpunni og er Magnús Örn Úlfarsson sá eini sem getur ógnađ sigri Snorra.  Jóhann H. Ragnarsson er efstur í flokki skákmenn međ minna en 2100 skákstig, Tómas Veigar Sigurđarsson í flokki skákmanna međ minna en 1800 skákstig, Gunnar Gunnarsson í flokki stigalausra, Bjarni Jens Kristinsson í unglingaflokki, Ingvar Ásmundsson í öldungaflokki og Lenka Ptácníková í kvennaflokki.  
 
Stađan í syrpunni

Ţess má geta ađ Íslandsmótiđ í netskák er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996.

Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir.

Verđlaun í syrpunni og á Íslandsmótinu eru, eins og áđur sagđi, afar vegleg og fjölbreytt, og eru sem hér segir:

Verđlaun:

Íslandsmótiđ í netskák 2004 - hápunktur Bikarsyrpu Eddu útgáfu:

Landsliđsflokkur:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 25.000
2. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 15.000
3. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000

Undir 2100 skákstigum:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (m.v. nýjustu íslensk skákstig):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (fćdd 1988 og síđar):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (60 ára og eldri):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC

Nánar á vef syrpunnar á heimasíđu Hellis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og tíu?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 83845

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband