23.11.2005 | 18:49
Hjörvar sigraði á fjölmennri unglingaæfingu.
Við þetta missti Vilhjálmur af fyrsta sætinu sen hann hefði unnið á stigum og Paul missti af þriðja sætinu eftir stigaútreikning sem hann hefði annars hlotið ef annað hvort Vilhjálmur og Hallgerður hefðu unnið skákina.
Í efstu sætum voru:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4,5/5
2. Vilhjálmur Pálmason 4v (15,5 stig)
3. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 4v (13 stig)
Þátttakendur voru alls 28. Aðrir sem tóku þátt voru: Paul Frigge, Einar Sigurðsson, Ingvar Ásbjörnsson, Eiríkur Örn Brynjarsson, Daði Ómarsson, Kristófer Orri Guðmundsson, Dagur Andri Friðgeirsson, Dagur Kjartansson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Guðmundur Kristinn Lee, Ragnar Már Hannesson, Jökull Jóhannsson, Birkir Karl Sigurðsson, Páll Andrason, Ragnar Eyþórsson, Bogi Arnar Sigurðarsson, Haukur Óskarsson, Halldór Kristján Baldursson, Björn Leví Óskarsson, Guðmundur Óskar Halldórsson, Kristinn Jens Bjartmarsson, Bjarki Þór Hilmarsson, Páll Marís Pálsson, Patrekur Ragnarsson og Sigurjón Andri Sigurðarson.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 83845
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning