23.11.2005 | 23:10
Hellir vann nauman sigur á Haukum
Haukar-Hellir
Haukar byrjuðu með látum gegn Íslandsmeisturum Hellis og leiddu í hálfleik 4-2 og það þrátt fyrir að vera stigalægri á öllum borðum. Haukamenn unnu m.a. sigur á 1.-3. borði. Í síðari hálfleik unnu svo Haukamenn tvær fyrstu skákirnar og var þar á ferðinni þeir einu tveir í þeirra liði sem töpuðu fyrri skákinni. Hellismenn unnu hins vegar lokaskákirnar fjórar og jöfnuðu metin. Athyglisvert er að öllum viðureignunum lauk 1-1. Fyrri umferð bráðabanans lauk 3-3 en Hellismenn unnu síðari umferðina nokkuð örugglega 4,5-1,5 og þar með sigur í viðureigninni.
1. Davíð Kjartansson - Sigurbjörn Björnsson 1-0 0-1 1-0 0-1
2. Halldór Brynjar Halldórsson - Björn Þorfinnsson 1-0 0-1 1-0 1-0
3. Heimir Ásgeirsson - Davíð Ólafsson 1-0 0-1 0-1 0-1
4. Þorvarður F. Ólafsson - Ingvar Þór Jóhannesson 0-1 1-0 0-1 0-1
5. Sverrir Örn Björnsson - Hrannar Baldursson 1-0 0-1 0-1 0-1
6. Sverrir Þorgeirsson - Hjörvar Steinn Grétarsson 0-1 1-0 1-0 ½-½
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 83845
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning