1.12.2005 | 01:41
Jón Viktor atskákmeistari Reykjavík og Hrannar atskákmeistiri Hellis
Fyrir síđustu umferđ virtust úrslit vera nokkuđ ljós ţví Jón Viktor virtist međ ađstođ frá Arnari vera búinn ađ ryđja flestum hćtulegustu andstćđingunum úr vegi. Óvćnt mótspyrna frá Ađalsteini Thorarensen hefđi getađ sett strik í reikninginn en ţótt Jón Viktor vćri skiptamun undir ţá virtist ekki hlaupiđ fyrir Ađalstein ađ vinna skákina og Jón Viktor var međ töluvert betri tíma sem spilađi stóra rullu í lok skákarinnar.
Atskákmót Reykjavíkur var einnig atskákmót Hellis og ţar sem tveir efstu menn eru ekki í Helli kom sá titill í hlut Hrannars Baldurssonar.
Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:
1. Jón Viktor Gunnarsson 5,5v/6
2. Arnar Gunnarsson 5v
3. Hrannar Baldursson 4,5v
4.-5. Ađalsteinn Thorarensen
Vigfús Ó. Vigfússon 4v
6. Dagur Andri Friđgeirsson 3,5v
7.-12. Hjörvar Steinn Grétarsson
Dađi Magnússon
Elsa María Ţorfinnsdóttir
Pétur Jóhannesson
Ingţór Stefánsson
Eiríkur Örn Brynjarsson 3v
13. Daníel Pétursson 2,5v
14.-16. Halldór Gunnar Haraldsson
Sigurđur Freyr Jónatansson
Jökull Jóhannsson 2v
17. Birkir Krl Sigurđsson 1v
Atskákmót Reykjavíkur var einnig atskákmót Hellis og ţar sem tveir efstu menn eru ekki í Helli kom sá titill í hlut Hrannars Baldurssonar.
Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:
1. Jón Viktor Gunnarsson 5,5v/6
2. Arnar Gunnarsson 5v
3. Hrannar Baldursson 4,5v
4.-5. Ađalsteinn Thorarensen
Vigfús Ó. Vigfússon 4v
6. Dagur Andri Friđgeirsson 3,5v
7.-12. Hjörvar Steinn Grétarsson
Dađi Magnússon
Elsa María Ţorfinnsdóttir
Pétur Jóhannesson
Ingţór Stefánsson
Eiríkur Örn Brynjarsson 3v
13. Daníel Pétursson 2,5v
14.-16. Halldór Gunnar Haraldsson
Sigurđur Freyr Jónatansson
Jökull Jóhannsson 2v
17. Birkir Krl Sigurđsson 1v
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 83845
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning