3.12.2005 | 11:45
Hellir bikarmeistari taflfélaga
Fyrri umferð: Hellir-SA 1. Björn Þorfinnsson - Jóhann Hjartarson 0-1 2. Sigurður Daði Sigfússon - Jón Garðar Viðarsson 0-1 3. Ingvar Þór Jóhannesson - Arnar Þorsteinsson 1-0 4. Andri Á. Grétarsson - Áskell Örn Kárason 1-0 5. Bragi Halldórsson - Gylfi Þórhallsson 1-0 6. Hrannar Baldursson - Torfi Stefánsson Samtals 3-3. Stríðslukkan var heldur með Helli og t.d. gaf Arnar í vinningsstöðu gegn Ingvari. Síðari umferð: 1. Helgi Áss Grétarsson - Jóhann Hjartarson 1-0 2. Björn Þorfinnsson - Jón Garðar Viðarsson 1-0 3. Sigurður Daði Sigfússon - Arnar Þorsteinsson 1-0 4. Ingvar Þór Jóhannesson - Áskell Örn Kárason 0,5-0,5 5. Andri Á. Grétarsson - Gylfi Þórhallsson 0,5-0,5 6. Bragi Halldórsson - Torfi Stefánsson 1-0 5-1 og því samtals 8-4 sigur Íslandsmeistarana. Hellismenn bættist liðsauki í síðari umferðinni því stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson var mættur á fyrsta borð og vann sigur á Íslandsmeistaranum í atskák Jóhanni Hjartarsyni. Sigur Hellis var aldrei í hættu í síðari hlutanum. Þetta er í fyrsta sinn sem Hellir hampar sigar í Bikarkeppninni. Skráðir varamenn í liði Hellis voru auk þeirra sem tefldu Gunnar Björnsson, liðsstjóri, og Hjörvar Steinn Grétarsson, sem ekki gat teflt þar sem hann var að tefla í Íslandsmóti unglingasveita sem fram fór á sama tíma. Taflfélag Garðabæjar stóð fyrir mótshaldinu og gerði það miklum sóma eins og þeirra von og vísa. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, lék fyrsta leikinn í skák Björns Þorfinnssonar og Jóhanns Hjartarsonar. | ![]() Bragi Halldórsson vann báðar sínar skákir með Helli í dag. Hér teflir hann við Torfa Stefánsson ![]() Kampakátir Hellisbúar við verðlaunaafhendinguna: Gunnar Björnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Hrannar Baldursson, Bragi Halldórsson, Helgi Áss Grétarsson, Andri Áss Grétarsson, Ingvar Þór Jóhannesson, Sigurður Daði Sigfússon og Björn Þorfinnsson |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 83845
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning