140 krakkar á Jólapakkamóti Hellis

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjórinn í Reykjavík, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.  Steinunn sagđi í rćđu sinni ađ henni ţćtti alltaf gaman ađ sjá ţvílíkan fjölda krakka ađ tefla og vonađist eftir áframhaldandi skákmótahaldi í Ráđhúsinu.  

Röđ efstu krakka í flokkunum fjórum voru:

Fćdd 1990-92:

Strákar:

1. Dađi Ómarsson 5 v.
2. Matthías Pétursson 4,5 v.
3. Vilhjálmur Pálmason 4 v.

Stelpur:

1. Júlía Guđmundsdóttir 3,5 v.
2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 3 v.
3. Tinna Kristín Finnbogadóttir 3 v.    

Fćdd 1993-94:

Strákar:

1. Hjörvar Steinn Grétarsson 5 v.
2. Mikael Luis Gunnlaugsson 4 v.
3. Eiríkur Örn Brynjarsson 4 v.
4. Svanberg Már Pálsson 4 v.
5. Hörđur Aron Hauksson 4 v.
6. Páll Andrason 4 v.

Stelpur:

1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4 v.
2. Brynja Vignisdóttir 3 v.
3. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 3 v.
4. Ingibjörg Ásbjörnsdóttir 3 v .
5. Elísabet Ragnarsdóttir 3 v.

Fćdd 1995-96:

Strákar:

1. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 4,5 v.
2. Guđmundur Kristinn Lee 4,5 v.
3. Brynjar Íask Arnarsson 4,5 v.
4. Dagur Andri Friđgeirsson 4,5

Stelpur:

1. Hrund Hauksdóttir 4 v.
2. Hekla María Friđriksdóttir 2 v.
3. Hanna María Geirdal 2 v.
4. Arndís Lea Ásbjörnsdóttir 2 v.
5. Sćdís Björk Jónsdóttir 2 v

Fćdd 1997 og síđar:

Strákar:

1. Daníel Hákon Friđgeirsson 4,5 v.
2. Jón Trausti Harđarson 4 v.
3. Kristófer Dagur Sigurđsson 4 v.

Stelpur:

1. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2,5 v.
2. Karítas María Ţrastardóttir 2 v.
3. Unnur Elíasbet Eiđsdóttir 2 v.
4. Dilja Guđmundsóttir 2 v.

Heildarúrslit og fleiri myndir frá Jólapakkamótinu eru vćntanlegar hér á heimasíđu Hellis.





« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og fjórum?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 83845

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband