22.2.2006 | 23:24
Meistaramótiđ: Omar efstur fyrir lokaumferđina
Hrannar vann Sverri Ţorgeirsson (1954) og Stefán Freyr Guđmundsson (2026) vann nýkrýndan norđurlandameistara Hjörvar Stein Grétarsson (2046).
Auk Omars og Hrannars hefur Sigurbjörn Björnsson (2337) veika von á ţví ađ verđa skákmeistari Hellis en til ţess ţurfa úrslit ađ vera honum hagstćđ.
Sjöunda og síđasta umferđ verđur tefld á föstudaginn og hefst kl. 19. Ţá mćtast m.a.: Omar-Stefán Freyr og Sigurbjörn-Hrannar.
Úrslit 6. umferđar:
Place Name Rtg Loc Title Club Score M-Buch.
1 Omar Salama 2199 Hellir 5.5 22.0
2-3 Hrannar Baldursson 2174 2120 Hellir 5 23.0
Stefán Freyr Guđmundsson 2026 2065 Haukar 5 20.0
4 Sigurbjörn Björnsson 2337 2315 fm Hellir 4.5 19.5
5-10 Sverrir Ţorgeirsson 1954 1870 Haukar 4 22.5
Bjarni Sćmundsson 1932 1810 Guttormur 4 22.0
Atli Freyr Kristjánsson 1922 1815 Hellir 4 20.0
Guđlaug Ţorsteinsdóttir 2147 2080 wfm TG 4 19.5
Snorri Snorrason 1740 SR 4 19.5
Sigurđur H. Jónsson 1879 1775 SR 4 16.5
11-12 Hjörvar Steinn Grétarsson 2046 1965 Hellir 3.5 22.5
Ţórir Benediktsson 1935 1780 TR 3.5 17.5
13-21 Tómas Björnsson 2213 2240 fm Fjölnir 3 20.5
Dađi Ómarsson 1714 1670 TR 3 18.5
Gylfi Davíđsson 1595 Hellir 3 18.5
Bjarni Jens Kristinsson 1675 SAus 3 17.5
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1395 Hellir 3 16.5
Ingvar Ásbjörnsson 1996 1700 Fjölnir 3 16.0
Ingimundur Guđmundsson 1435 Guttormur 3 16.0
Ţorsteinn Leifsson 1555 TR 3 15.5
Dagur Andri Friđgeirsson 1435 Fjölnir 3 15.0
22-23 Sigríđur Björg Helgadóttir 1420 Fjölnir 2.5 14.0
Hörđur Aron Hauksson 1470 Fjölnir 2.5 12.5
24-27 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1795 1430 Hellir 2 17.0
Árni B. Pálsson 1445 2 16.5
Svanberg Már Pálsson 1720 1765 TG 2 16.0
Geir Guđbrandsson Haukar 2 14.0
28-29 Jökull Jóhannsson 1180 Hellir 1.5 16.0
Páll Snćdal Andrason Hellir 1.5 14.5
30-32 Ţorleifur Einarsson 1555 SR 1 17.0
Dagur Kjartansson Hellir 1 12.0
Sveinn Gauti Einarsson TG 1 10.0
Pörun 7. umferđar:
No Name Total Result Name Total
1 Omar Salama [5.5] : Stefán Freyr Guđmundsson [5]
2 Sigurbjörn Björnsson [4.5] : Hrannar Baldursson [5]
3 Guđlaug Ţorsteinsdóttir [4] : Bjarni Sćmundsson [4]
4 Sigurđur H. Jónsson [4] : Ingvar Ásbjörnsson [4]
5 Sverrir Ţorgeirsson [4] : Atli Freyr Kristjánsson [4]
6 Ţórir Benediktsson [3.5] : Hjörvar Steinn Grétarsson [3.5]
7 Tómas Björnsson [3] : Dađi Ómarsson [3]
8 Snorri Snorrason [3] : Ţorsteinn Leifsson [3]
9 Ingimundur Guđmundsson [3] : Bjarni Jens Kristinsson [3]
10 Gylfi Davíđsson [3] : Dagur Andri Friđgeirsson [3]
11 Sigríđur Björg Helgadóttir [2.5] : Jóhanna Björg Jóhannsdóttir [3]
12 Geir Guđbrandsson [2] : Hörđur Aron Hauksson [2.5]
13 Svanberg Már Pálsson [2] : Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir [2]
14 Jökull Jóhannsson [1.5] : Páll Snćdal Andrason [1.5]
15 Ţorleifur Einarsson [1] : Dagur Kjartansson [1]
16 Árni B. Pálsson [1] 1:0 BYE
Skákir mótsins má finna á heimasíđu félagsins. Bćđi á PGN-formi og einnig má skođa ţćr "skýrđar" af Shredder 9 í vafra-formi.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 83844
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning