Aðalfundur Hellis fer fram 15. maí

Samkvæmt gr. laga félagsins er dagskrá félagsins sem hér segir:

  1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
  2. Flutt skýrsla stjórnar.
  3. Lagðir fram reikningar félagsins sem ná yfir síðast liðið almanaksár.
  4. Umræður um störf stjórnar og afgreiðsla reikninga.
  5. Kosning formanns.
  6. Kosning stjórnar.
  7. Kosnir tveir endurskoðendur að reikningum félagsins.
  8. Félagsgjöld ákvörðuð.
  9. Breytingar á lögum og reglum félagsins.
  10. Önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. 

Lög Hellis


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tólf?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83668

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband