14.5.2006 | 21:25
Mjóddarmót Hellis fer fram 3. júní
Skráning fer fram í netpósti hellir@hellir.is og jafnframt í síma 866 0116. Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Einnig er nægjanlegt að mæta á skákstað kl. 13:50 en mjög æskilegt er að skákmenn skrái sig fyrirfram.
Verðlaun eru sem hér segir:
- 10.000
- 6.000
- 4.000
Sigurvegar Mjóddarmót Hellis og fyrirrennara þess frá upphafi:
Mmótið hét Firmakeppni Hellis og TR árið 1997, Fyrirtækjakeppni Hellis árið 1998, Kosningamót Hellis árið 1999 en hefur heitið Mjóddarmót Hellis síðan árið 2000:
Mmótið hét Firmakeppni Hellis og TR árið 1997, Fyrirtækjakeppni Hellis árið 1998, Kosningamót Hellis árið 1999 en hefur heitið Mjóddarmót Hellis síðan árið 2000:
- 1997: Veitingahúsið Ítalía (Þröstur Þórhallsson)
- 1998: Námsflokkar Reykjavíkur (Hannes Hlífar Stefánsson)
- 1999: Símvirkinn (Hannes Hlífar Stefánsson)
- 2000: ESSO (Þorsteinn Þorsteinsson)
- 2001: Fröken Júlía (Snorri G. Bergsson) og Orkuveita Reykjavíkur (Helgi Áss Grétarsson)
- 2002: Framfarafélagið í Mjódd (Björn Þorfinnsson)
- 2003: Suzuki-bíkar (Arnar E. Gunnarsson)
- 2004: Sorpa (Arnar E. Gunnarsson)
- 2005: Nettó í Mjódd (Arnar E. Gunnarsson)
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning