Mjóddarmót Hellis fer fram 3. júní


Skráning fer fram í netpósti hellir@hellir.is og jafnframt í síma 866 0116.  Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma.   Einnig er nægjanlegt að mæta á skákstað kl. 13:50 en mjög æskilegt er að skákmenn skrái sig fyrirfram.  

Verðlaun eru sem hér segir:

  1. 10.000
  2.   6.000
  3.   4.000
Sigurvegar Mjóddarmót Hellis og fyrirrennara þess frá upphafi:

Mmótið hét Firmakeppni Hellis og TR árið 1997, Fyrirtækjakeppni Hellis árið 1998, Kosningamót Hellis árið 1999 en hefur heitið Mjóddarmót Hellis síðan árið 2000:

  • 1997: Veitingahúsið Ítalía (Þröstur Þórhallsson)
  • 1998: Námsflokkar Reykjavíkur (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 1999: Símvirkinn (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 2000: ESSO (Þorsteinn Þorsteinsson)
  • 2001: Fröken Júlía (Snorri G. Bergsson) og Orkuveita Reykjavíkur (Helgi Áss Grétarsson)
  • 2002: Framfarafélagið í Mjódd (Björn Þorfinnsson)
  • 2003: Suzuki-bíkar (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2004: Sorpa (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2005: Nettó í Mjódd (Arnar E. Gunnarsson)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fimm?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband