3.6.2006 | 20:48
Dýraland - Gæludýraverslun sigraði á Mjóddarmótinu
Mótið var heldur fámennara nú en oft áður, en skýring þess er að Meistaramót Skákskóla Íslands fór fram á sama tíma og þ.a.l. var minna um unga og efnilega skákmanna en oft áður en mótið hefur sjálfsagt sjaldan verið jafn sterkt og nú.
Nr. | Fyrirtæki | Skákmaður | Vinningar |
1 | Dýraland - Gæludýraverslun | Davíð Ólafsson | 6 |
2 | KB banki í Mjódd | Gunnar Björnsson | 5 |
3 | Bakarameistarinn | Arnar E. Gunnarsson | 4,5 |
4 | Sorpa | Omar Salama | 4,5 |
5 | Olís | Sigurður Daði Sigfússon | 4,5 |
6 | Gullsmiðurinn í Mjódd | Róbert Harðarson | 4,5 |
7 | VISA Ísland | Jón Viktor Gunnarsson | 4 |
8 | Glitnir | Andri Áss Grétarsson | 4 |
9 | SPRON | Kristján Örn Elíasson | 4 |
10 | Lyf og heilsa í Mjódd | Bjarni Hjartarson | 3,5 |
11 | Gissur og Pálmi | Helgi Brynjarsson | 3,5 |
12 | Pizzaskálinn | Dagur Andri Friðgeirsson | 3 |
13 | Landsbanki Íslands | Björgvin Kristbergsson | 3 |
14 | Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar | Jón Árni Halldórsson | 2,5 |
15 | Nettó í Mjódd | Kjartan Már Másson | 2,5 |
16 | Exena | Vigfús Ó. Vigfússon | 2 |
17 | Suzuki bílar | Pétur Jóhannesson | 1 |
18 | Fröken Júlía | Ólafur Þór Davíðsson | 1 |
19 | Bókabúðin Hlemmi | ||
20 | Framsóknarflokkurinn | ||
21 | Hitveita Suðurnesja | ||
22 | ÍTR | ||
23 | Café París | ||
24 | Mjólkursamsalan | ||
25 | Opin kerfi | ||
26 | Reykjavíkurborg | ||
27 | RST Net | ||
28 | Sjálfstæðisflokkurinn | ||
29 | Staðarskáli | ||
30 | SÝN | ||
31 | Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning