15.10.2006 | 00:15
Skemmtileg stemming á Stelpumóti Olís og Hellis!
Guðrún Jónsdóttir aðstoðarmaður framkvæmdastjóra markaðssviðs setti mótið og bauð keppendur velkomna og sagði það einstaklega skemmtilegt að fá allar þessar stelpur í höfuðstöðvar Olís til að tefla skák.
Í lok mótsins fór fram verðlaunaafhending. Þrjár efstu stelpurnar fengu allar úttekt í Kringlunni og auk þess voru veitt verðlaun fyrir 3 efstu stelpurnar í 3 aldursflokkum. Keppendur í drottningarflokki fengu svo út bensínúttekt frá Olís. Allir keppendur fengu viðurkenningarskjal og gátu vel á milli gjafa svo gefnar voru af SPRON, 4 dot, Flash og Prinsessunni auk Olís. Allir keppendur fengu svo að auki að velja sér skákbók.
Verðlaunahafar:
Fæddar 1991-93:
- Tinna Kristín Finnbogadóttir 5 v. (18 stig - 21 stig - 24 stig)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5 v. (18 stig - 21 stig - 23,5 stig)
- Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 5 v. (18 stig - 21 stig - 23 stig)
Fæddar 1994-95:
- Birta M. Össurardóttir 4 v. (16,0 stig)
- Elísabet Ragnarsdóttir 4 v. (15,5 stig)
- Anna Hyen 3 v.
Fæddar 1996 og síðar:
- Elín Nhung Hong Bui 3,5 v. (13,0)
- Edda Hulda Ólafardóttir 3,5 v. (12,0)
- Hulda Rún Finnbogadóttir 3 v. (17,5 v.)
Lokastaða Stelpumótsins:
- Tinna Kristín Finnbogadóttir 5 v.
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5 v.
- Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 5 v.
- Birta Marlen Lamm 4 v.
- Júlía Rós Hafþórsdóttir 4 v.
- Birta M. Össurardóttir 4 v.
- Elísabet Ragnarsdóttir 4 v.
- Elín Nhung Hong Bui 3,5 v.
- Edda Hulda Ólafardóttir 3,5 v.
- Anna Huyen 3 v.
- Hulda Rún Finnbogadóttir 3 v.
- Selma Líf Hlífarsdóttir 3 v.
- Eva Hueyn 3 v.
- Auður Diljá Heimisdóttir 2,5 v.
- Védís Mist Agnadóttir 2,5 v.
- Ragnheiður Erla Garðarsdóttir 2,5 v.
- Veroníka Steinunn Magnúsdóttir 2 v.
- Hulda Katrín Tómasdóttir 2 v.
- Særún Sigurpálsdóttir 2 v.
- Hildur Berglind Jóhannsóttir 1,5 v.
- Sigríður Björk Brynjarsdóttir 1 v.
- Lilja Helgadóttir 0 v.
Lokastaðan í drottningarflokki:
- Lenka Ptácníková 4,5 v.
- Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 4 v.
- Áslaug Kristinsdóttir 2,5 v.
- Harpa Ingólfsdóttir 2 v.
- Elsa María Þorfinnsdóttir 1,5 v.
- Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir 0,5 v.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 83778
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning