Skemmtileg stemming á Stelpumóti Olís og Hellis!


Guðrún Jónsdóttir aðstoðarmaður framkvæmdastjóra markaðssviðs setti mótið og bauð keppendur velkomna og sagði það einstaklega skemmtilegt að fá allar þessar stelpur í höfuðstöðvar Olís til að tefla skák.  

Í lok mótsins fór fram verðlaunaafhending.  Þrjár efstu stelpurnar fengu allar úttekt í Kringlunni og auk þess voru veitt verðlaun fyrir 3 efstu stelpurnar í 3 aldursflokkum.   Keppendur í drottningarflokki fengu svo út bensínúttekt frá Olís.   Allir keppendur fengu viðurkenningarskjal og gátu vel á milli gjafa svo gefnar voru af SPRON, 4 dot, Flash og Prinsessunni auk Olís.   Allir keppendur fengu svo að auki að velja sér skákbók. 

Verðlaunahafar:

Fæddar 1991-93:

  1. Tinna Kristín Finnbogadóttir 5 v. (18 stig - 21 stig - 24 stig)
  2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5 v. (18 stig - 21 stig - 23,5 stig)
  3. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 5 v. (18 stig - 21 stig - 23 stig)

Fæddar 1994-95:

  1. Birta M. Össurardóttir 4 v. (16,0 stig)
  2. Elísabet Ragnarsdóttir 4 v. (15,5 stig)
  3. Anna Hyen 3 v.

Fæddar 1996 og síðar:

  1. Elín Nhung Hong Bui 3,5 v. (13,0)
  2. Edda Hulda Ólafardóttir 3,5 v. (12,0)
  3. Hulda Rún Finnbogadóttir 3 v. (17,5 v.)

Lokastaða Stelpumótsins:

  1. Tinna Kristín Finnbogadóttir 5 v.
  2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5 v.
  3. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 5 v.
  4. Birta Marlen Lamm 4 v.
  5. Júlía Rós Hafþórsdóttir 4 v.
  6. Birta M. Össurardóttir 4 v.
  7. Elísabet Ragnarsdóttir 4 v.
  8. Elín Nhung Hong Bui 3,5 v.
  9. Edda Hulda Ólafardóttir 3,5 v.
  10. Anna Huyen 3 v.
  11. Hulda Rún Finnbogadóttir 3 v.
  12. Selma Líf Hlífarsdóttir 3 v.
  13. Eva Hueyn 3 v.
  14. Auður Diljá Heimisdóttir 2,5 v.
  15. Védís Mist Agnadóttir 2,5 v.
  16. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir 2,5 v.
  17. Veroníka Steinunn Magnúsdóttir 2 v.
  18. Hulda Katrín Tómasdóttir 2 v.
  19. Særún Sigurpálsdóttir 2 v.
  20. Hildur Berglind Jóhannsóttir 1,5 v.
  21. Sigríður Björk Brynjarsdóttir 1 v.
  22. Lilja Helgadóttir 0 v.

Lokastaðan í drottningarflokki:

  1. Lenka Ptácníková 4,5 v.
  2. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 4 v.
  3. Áslaug Kristinsdóttir 2,5 v.
  4. Harpa Ingólfsdóttir 2 v.
  5. Elsa María Þorfinnsdóttir 1,5 v.
  6. Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir 0,5 v.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og núlli?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 83778

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband