Íslandsmót skákfélaga: Hellir í góđri stöđu!

Gengi félagsins í fyrri hlutanum var međ hreinum eindemum enda unnust 29 skákir af 32, 2 fóru jafntefli og ađeins ein tapađist!   Fimm Hellisbúar hafa fullt hús vinninga eftir fyrri hlutann!  

B-sveit félagsins stóđ sig vel í 2. deild og er í 4. sćti og hefur mikla möguleika á sćti í 1. deild í síđari hlutanum enda á sveitin eftir töluvert lakara prógramm en ađrar sveitir í toppbaráttunni.

C-sveit félagsins er í 1. sćti í 3. deild og hefur ţ.a.l. góđa möguleika á 2. deildarsćti ađ ári.

D-sveit félagsins er í 3.-4. sćti í 4. deild og hefur einnig möguleika á ađ vinna sig upp um deild.  E-sveitin er í 14. sćti og f-sveitin er í 21.-24. sćti en ţćr tvćr síđastnefdu eru unglingasveitir. 

Sjá mótstöflur: http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=287&Itemid=145

Sjá grein á Sjónarhorninu:  www.sjonar.hornid.com.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og átján?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband