23.10.2006 | 22:39
Íslandsmót skákfélaga: Hellir í góđri stöđu!
Gengi félagsins í fyrri hlutanum var međ hreinum eindemum enda unnust 29 skákir af 32, 2 fóru jafntefli og ađeins ein tapađist! Fimm Hellisbúar hafa fullt hús vinninga eftir fyrri hlutann!
B-sveit félagsins stóđ sig vel í 2. deild og er í 4. sćti og hefur mikla möguleika á sćti í 1. deild í síđari hlutanum enda á sveitin eftir töluvert lakara prógramm en ađrar sveitir í toppbaráttunni.
C-sveit félagsins er í 1. sćti í 3. deild og hefur ţ.a.l. góđa möguleika á 2. deildarsćti ađ ári.
D-sveit félagsins er í 3.-4. sćti í 4. deild og hefur einnig möguleika á ađ vinna sig upp um deild. E-sveitin er í 14. sćti og f-sveitin er í 21.-24. sćti en ţćr tvćr síđastnefdu eru unglingasveitir.
Sjá mótstöflur: http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=287&Itemid=145
Sjá grein á Sjónarhorninu: www.sjonar.hornid.com.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning