Unglingameistaramót Hellis

Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 27. nóvember n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a, inngangur viđ hliđina á Sparisjóđnum en salur félagsins er upp á ţriđju hćđ. Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđa dregnar út tvćr pizzur frá Dominós.

Umferđatafla: 

1.-4. umferđ:                Mánudaginn 20. nóvember kl. 16.30

5.-7. umferđ:                Ţriđjudaginn 21. nóvember kl. 16.30 

Verđlaun: 

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Dregnar út tvćr pizzur frá Dominós.

 Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og sextán?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband