29.11.2006 | 22:30
Atskákmót Reykjavíkur fer fram 4. desember
Titilinn Atskákmeistari Reykjavíkur hlýtur sá Reykvíkingur, eða félagsmaður reykvísks félags, sem bestum árangri nær. Mótið er jafnframt Atskákmót Hellis en Atskákmeistari Hellis verður sá félagsmaður sem bestum árangri nær.
Verði tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verður teflt tveggja skáka hraðskákeinvígi. Verði jafnt að því loknu verður tefldur hraðskákbráðabani. Verði fleiri en tveir jafnir verður tefld einföld umferð, hraðskák. Verði enn jafnt, þá bráðabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Jón Viktor Gunnarsson en núverandi atskákmeistari Hellis er Hrannar Baldursson.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Jón Viktor Gunnarsson en núverandi atskákmeistari Hellis er Hrannar Baldursson.
Verðlaun:
- 10.000
- 6.000
- 4.000
Þátttökugjöld:
- 16 ára og eldri: 1.000 kr
- 15 ára og yngri: 700
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 83794
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning