1.12.2006 | 23:29
Íslandsmótiđ í netskák fer fram 3. desember
Íslandsmótiđ í netskák er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.hellir.com. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti. Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.
Verđlaun í syrpunni eru, eins og áđur sagđi, bćđi vegleg og fjölbreytt, og eru sem hér segir:
Verđlaun:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 20.000
2. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 10.000
3. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
4. Ţrír frímánuđir á ICC
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC
Stigalausir:
1. Bókaúttekt frá Eddu útgáfu ađ verđmćti kr. 5.000
2. Ţrír frímánuđir á ICC
Reglur Íslandsmótsins í netskák:
Taflfélagiđ Hellir skipar sérstakan skákstjóra fyrir hvert mót. Skákstjórinn fer međ fullt skákstjórnarvald í mótunum en getur notiđ ađstođar fulltrúa ICC.
- Tímamörkin er 4 2 (fjórar mínútur á skák + 2 sekúndur á leik). Tefldar eru níu umferđir. Skákstjóri getur stytt tímann og umferđarfjölda telji hann ţörf á slíku t.d. vegna slćms sambands (lag) á ICC.
- Hćgt er ađ vísa úrskurđum skákstjóra til stjórnar Taflfélagsins Hellis. Stjórn Hellis hefur endanlegt úrskurđarvald og úrskurđum hennar verđur ekki áfrýjađ. Stjórn Hellis getur leitađ ađstođar til utanađkomandi ađila kjósi hún svo.
- Úrskurđir skákstjóra verđa ađ leggja fyrir innan klukkutíma frá ţví kvörtun berst. Hćgt er ađ áfrýja úrskurđum skákstjóra til stjórnar Hellis en slíkt verđur ađ gerast innan 24 klst. frá úrskurđi skákstjóra. Rökstuddur úrskurđur stjórnar Hellis verđa ađ liggja fyrir innan 48 klst. eftir ađ áfrýjun berst.
- Međ öllu óheimilt er ađ nota skákforrit. Skákstjóri/stjórn Hellis leggur mat á slíkt međ ađstođ frá ICC. Telji stjórn Hellis ađ skákmađur hafi notađ skákforrits getur hún dćmt viđkomandi skákmann í bann frá netmótahaldi Hellis í allt ađ 5 ár.
- Međ öllu óheimilt er ađ ţiggja hjálp frá öđrum. Telji mótsstjórn slíkt sannađ getur hún dćmt viđkomandi skákmanni í bann frá netmótahaldi Hellis í allt ađ 5 ár.
- Allar almennar reglur ICC gilda. Séu t.d. skákmenn á disconnected-list hjá ICC og missa samband tapast skákirnar. Einnig er bannađ ađ tefla undir nafni annarra sbr. reglur ICC. Allar skákir eru reiknađar til stiga á ICC.
- Mótiđ er opiđ fyrir alla íslenska skákmenn, hvort sem ţeir eru búsettir hérlendis eđa erlendis og einstaklinga sem hafa lögheimili í á Íslandi.
- Ţrír Íslandsmeistaratitlar eru í bođi: Íslandsmeistari (allir), undir 1800 skákstigum og stigalausir. Hćgt er ađ finna til fleiri verđlaun en einna. Birtist menn ekki á skákstigalistanum en hafa engu ađ síđur stig (óvirkir) gilda hin óvirku stig.
- Séu menn efstir og jafnir og Íslandsmeistaratitill í húfi skal teflt um titilinn. Fyrst eru tefldar tvćr skákir međ tímamörkunum 4 2. Sé enn jafnt verđur tefldur bráđabani ţar til sigurvegari fćst.
- Um önnur verđlaun gilda stigaútreikningar ICC. Upplýsingar um ţá má nálgast á ICC međ ţví ađ slá inn: tell tomato help tie en ţar er um ađ rćđa ađlagađ Bucholz-kerfi.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning