Skák og pakkar á Jólapakkamóti

Myndir frá mótinu er vćntanlegar á hér á heimasíđu félagins, á morgun mánudag.  Hafi ađstađendur tekiđ myndir hvetjum viđ ţá til ađ senda okkur slíkar myndir í netfangiđ hellir@hellir.com  

Í lok mótsins fór fram verđlaunaafhending en veitt voru í verđlaun jólapakkar fyrir fyrstu 3 sćtin í fjórum flokkum fyrir stráka og stelpur.  Einnig voru veitt sérstök verđlaun fyrir yngstu keppendur en 3 keppendur voru 5 eđa 6 ára.  Í lok mótsins fór svo fram mikiđ jólapakkahappdrćtti en 365, Edda útgáfa, Jói útherji, Leibćr og Penninn gáfu jólapakkana en međal vinningana voru áskriftir ađ Stöđ 2 og Sýn, geisladiskar, bćkur, boltar, töfl og skáktölvur.    

Smá tölfrćđi um mótiđ.  131 keppandi tók ţátt.  Strákarnir voru 96 og stelpurnar 35. Flestar keppenda voru fćddir 1994, eđa 28 talsins, Nćst voru árin 1996 međ 21 keppanda og 1995 međ 20 keppendur.  Einn keppandi var fćddur áriđ 2001 (sá yngsti), og tveir keppendur voru fćddir 1992 og 2000.   

Af 131 keppanda eru 129 nemendur í grunnskóla.  Einn er í menntaskóla og einn í leikskóla!  Nemendur úr Flataskóla í Garđabć voru 13 og slógu ţar viđ miklum skáskólum, Íslands- og norđurlandameistaraskólum, eins og Rimaskóla (12 keppendur), Salaskóla (11 keppendur) og Laugarlćkjaskóla (10 keppendur) sem komu nćstir.  Lang flestir keppendanna eru af höfuđborgarsvćđina en lengst komu keppendur frá Laugarvatni og Borgarnesi.  

 

Úrslitin í heild sinni: 

Verđlaunahafar eru feitletrađir. 

Flokkur 1991-93
Nr.NafnÁrSkóliV.S.
1Hjörvar Steinn Grétarsson1993Rimaskóli414
2Helgi Brynjarsson1991Hlíđaskóli410
3Dađi Ómarsson1991Laugarlćkjaskóli3,5 
4Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir1992Hagaskóli3 
5Sverrir Ţorgeirsson1991Fjölbraut Flensborg3 
6Paul Frigge1991Landakotsskóli3 
7Svanberg Már Pálsson1993Hvaleyrarskóli3 
8Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1993Salaskóli2,510
9Tinna Kristín Finnbogadóttir1991Grunnskóli Borgarness2,56,5
10Ingvar Ásbjörnsson1991Rimaskóli2,5 
11Sigríđur Björg Helgadóttir1992Hamraskóli2 
12Brynjar Guđlaugsson1991Salaskóli2 
13Hörđur Aron Hauksson1993Rimaskóli2 
14Rafnar Snćr Baldvinsson1991Foldaskóli2 
15Hávar Helgi Helgason1993Laugarlćkjaskóli1 
      
Flokkur 1994-95
Nr.NafnÁrSkóliV.S.
1Dagur Andri Friđgeirsson1995Seljaskóli5 
2Brynjar Ísak Arnarsson1995Hofstađaskóli4,5 
3Birta Össurardóttir1994Melaskóli413
4Eiríkur Örn Brynjarsson1994Salaskóli412
5Einar Ólafsson1994Laugarlćkjaskóli411
6Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir1994Valhúsaskóli410
7Páll Andrason1994Salaskóli410
8Ingimar Hrafn Antonsson1994Hjallaskóli3,5 
9Guđmundur Kristinn Lee1995Salaskóli3,5 
10Stefanía Bergljót Stefánsdóttir1994Valhúsaskóli3,5 
11Eyjólfur Emil Jóhannsson1994Laugarlćkjaskóli3,5 
12Guđni Fannar Kristjánsson1994Kópavogsskóli3,5 
13Gunnar Thor Örnólfsson1994Melaskóli3 
14Örn Leó Jóhannsson1994Laugarlćkjaskóli3 
15Alexander Már Brynjarsson1994Laugarlćkjaskóli3 
16Ómar Páll Axelsson1995Flataskóli3 
17Friđţjón Ţór Ţórarinsson1995Húsaskóli3 
18Jóhann Bernhard Jóhannsson1994Hlíđaskóli3 
19Ólafur Ţór Davíđsson1994Breiđagerđisskóli3 
20Halldór Kári Sigurđsson1995Flataskóli3 
21Mikael Máni Ásmundsson1995Waldorfsskóli3 
22Nicole H. Ishise1994Flataskóli3 
23Hlynur Már Guđmundsson1995Húsaskóli3 
24Aron Gylfi Svavarsson1994Laugarlćkjaskóli2,5 
25Guđmundur Óskar Halldórsson1995Ölduselsskóli2,5 
26Alex Kári Ívarsson1994Langholtsskóli2,5 
27Brynja Vignisdóttir1994Rimaskóli2 
28Ragnar Pétur Jóhannsson1994Laugarlćkjaskóli2 
29Gunnlaugur Egill Steindórsson1994Rimaskóli2 
30Óđinn Björn Jakobsson1994Laugarlćkjaskóli2 
31Helgi Logason1995Smáraskóli2 
32Jón Halldór Sigţórsson1995Húsaskóli2 
33Bergur Snorrason1995Víkurskóli2 
34Hekla María Friđriksdóttir1995Breiđagerđisskóli2 
35Andres Sig Sigurđardóttir1995Engjaskóli2 
36Pétur Steinn Guđmundsson1995Lágafellsskóli2 
37Hugrún Anna Jónsdóttir1994Foldaskóli2 
38Gísli Ragnar Axelson1994Laugarlćkjaskóli2 
39Anna Davíđsdóttir1995Smáraskóli2 
40Ađalsteinn Hannesson1994Öldutúnsskóli1,5 
41Linda Sóley Birgisdóttir1995Breiđagerđisskóli1 
42Fannar Snćr Antonsson1995Norđlingaskóli1 
43Aron Gísli Helgason1994Langholtsskóli1 
44Hanna María Geirdal1995Breiđagerđisskóli1 
45Rakel Ţorsteinsdóttir1994Foldaskóli1 
46Alexandra Jóna Hermannsdóttir1994Valhúsaskóli1 
47Auđur Diljá Heimisdóttir1995Smáraskóli0 
48Hulda Margrét Sigurđardóttir1994Flataskóli0 
      
Flokkur 1996 og 97
Nr.NafnÁrSkóliV.S.
1Friđrik Ţjálfi Stefánsson1996Mýrarhúsaskóli5 
2Birkir Karl Sigurđsson1996Salaskóli414
3Hrund Haukdóttir1996Rimaskóli413
4Hafsteinn Björn Gunnarsson1996Borgarskóli413
5Dagur Kjartansson1996Hólabrekkuskóli412
6Dagur Ragnarsson1997Rimaskóli410
7Selma Líf Hlífarsdóttir1997Salaskóli3,5 
8Árni Gunnar Andrason1996Lindaskóli3,5 
9Theodor Insui1997Rimaskóli3,5 
10Hulda Rún Finnbogadóttir1996Grunnskóli Borgarness310
11Heiđrún Ósk Reginsdóttir1996Flataskóli39
12Gunnhildur Kristjánsdóttir1996Hjallaskóli39
13Hlynur Dađi Birgisson1996Borgarskóli3 
14Kjartan Vignisson1997Rimaskóli3 
15Jóhann Hannesson1997Öldutúnsskóli3 
16Emil Sigurđarson1996Grunnskóli Bláskólabyggđar3 
17Hans Adolf Linnet1996Setbergsskóli3 
18Ragnheiđur Erla Garđarsdóttir1997Salaskóli2,5 
19Ţorsteinn Hálfdanarson1997Engidalsskóli2,5 
20Guđmundur Óli Ólafarson1997Vesturbćjarskóli2,5 
21Gunnar Valdimar Johnsen1997Flataskóli2,5 
22Brendan Blćr Sigurđsson1996Flataskóli2 
23Eiríkur Egill Gíslason1997Flataskóli2 
24Edda Hulda Ólafardóttir1996Vesturbćjarskóli2 
25Daníel Kári1996Snćlandsskóli2 
26Patrekur Ţórsson1997Rimaskóli2 
27Veturliđi Úlfarsson1996Lindaskóli2 
28Leó Snćr Emilsson1997Foldaskóli1,5 
29Sigurđur Guđjón Duret1996Hvaleyrarskóli1,5 
30Arnaldur Gylfi Ţórđarson1996Austurbćjarskóli1,5 
31Erik Hafţór Pálsson1997Flataskóli1 
32Hildur Fogilsdóttir1996Flataskóli1 
33Guđný Ingólfsdóttir1997Laugarnesskóli1 
34Kristófer Lúđvíksson1997Flataskóli1 
35Skarphéđinn Ísak Sigurđsson1996Seljaskóli1 
36Júlía Margrét Davíđsdóttir1996Breiđagerđisskóli0,5 
      
Flokkur 1998 og síđar
Nr.NafnÁrSkóliV.S.
1Skúli Guđmundsson1998Mýrarhúsaskóli5 
2Oliver Aron Jóhannesson1998Rimaskóli414
3Patrekur Ragnarsson1998Kársnesskóli412
4Kári Hrafn Guđmundsson1998Engidalsskóli411
5Askur Jóhannsson1999Vesturbćjarskóli3,5 
6Magni Marelsson1998Hvaleyrarskóli3,5 
7Benedikt Bjarnason1998Flataskóli3,5 
8Gabríel Orri Duret1998Hvaleyrarskóli3,5 
9Jóhannes Guđmundsson1998Kársnesskóli3 
10Ásgeir Lúđvíksson1999Flataskóli3 
11Hávar Már Halldórsson1999Álftarmýrarskóli3 
12Kári Steinn Hlífarsson1999Salaskóli3 
13Pedro Ţór Guđmundsson1999Digranesskóli3 
14Hildur Berglind Jóhannsdóttir1999Salaskóli3 
15Elín Sóley Hrafnkelsdóttir1998Kópavogsskóli2,510
16Veronika Magnúsdóttir1998Melaskóli2,59
17Ásmundur Óskar Magnússon1998Kársnesskóli2,5 
18Sigurđur Rúnar Jóhannsson1998Snćlandsskóli2,5 
19Kristófer Jóel Jóhannesson1999Rimaskóli2,5 
20Breki Ţórđarson1998Austurbćjarskóli2 
21Kristófer Dagur Sigurđsson1998Smáraskóli2 
22Ingimar Magnússon1999Digranesskóli2 
23Elías Lúđvíksson1998Snćlandsskóli2 
24Mías Ólafarson1999Vesturbćjarskóli2 
25Bjarni Ţór Hafstein2000Digranesskóli2 
26Stefán Páll Halldórsson1998Kársnesskóli1,5 
27Ísak Jónsson1999Vesturbćjarskóli1,5 
28Kveldúlfur Kjartansson1999Melaskóli1,5 
29Védís Mist Agnadóttir1998Kópavogsskóli1,5 
30Signý Ósk Sigurđardóttir2000Salaskóli0,5 
31Aţena Sól Magnúsdóttir2001Álftaborg0,5 
32Jóhann Birkir Hjörleifsson1999Digranesskóli0 

Langmestan ţátt í ţessu hversu vel mótshaldiđ gekk á Vigfús Ó. Vigfússon, sem var eiginlegur "framkvćmdastjóri" mótsins nú eins og síđustu ár.  Ađrir skákstjórar voru Lenka Ptácníková, Omar Salama, Davíđ Ólafsson, Kjartan Másson, Páll Sigurđsson, Ţorsteinn Hilmarsson, Andri Áss Grétarsson og Björn Ţorfinnsson.  Einnig kom Hjördís Björk Birgisdóttir ađ mótshaldinu, sem og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, sem afhendi verđlaunin ásamt formanni Hellis, Gunnari Björnssyni.   

Hellir vill ţakka öllum ţessum ađilum sem og styrktarađilum fyrir ađ gera félaginu ţađ mögulegt ađ standa fyrir ţessa skemmtilega móti.  Sérstakar ţakkir fćr einnig Reykjavíkurborg fyrir ađ lána okkur Ráđhúsiđ undir mótiđ sem og annađ stuđning.    

Styrktarađilar Jólapakkamótsins eru auk ţeirra sem gáfu jólapakkana eru:

     

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og nítján?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 83839

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband