Meistaramót Hellis hefst 5. febrúar

Skráning 5. febrúar kl. 16:30:

Nr.NafnTtillFélagFIDEStig
1Bragi ŢorfinnssonAMHellir23842460
2Björn ŢorfinnssonFMHellir23452325
3Davíđ ÓlafssonFMHellir23202325
4Sigurbjörn J. BjörnssonFMHellir22932300
5Snorri G. BergssonFMTR22812295
6Tómas BjörnssonFMFjölnir22042220
7Hjörvar Steinn Grétarsson Hellir21672115
8Hrannar Baldursson  21452120
9Jóhann Ingvason SR20612060
10Ingvar Ásbjörnsson Fjölnir20071885
11Ţórir Benediktsson TR19691850
12Páll Sigurđsson TG19021835
13Snorri Snorason SR18731710
14Helgi Brynjarsson Hellir18471660
15Svanberg Már Pálsson TG18201710
16Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir Hellir17891690
17Dagur Andri Friđgeirsson Fjölnir17851560
18Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Hellir16621510
19Gísli Hólmar Jóhannesson Hellir01770
20Elsa María Ţorfinnsdóttir Hellir01510
21Hörđur Aron Hauksson Fjölnir01500
22Eiríkur Örn Brynjarsson Hellir01415
23Agnar Darri Lárusson  01395
24Páll Snćdal Andrason Hellir01290
25Alexander Már Brynjarsson  00
26Ágúst Jensson  00
27Birkir Karl Sigurđsson Hellir00
28Björgvin Kristbergsson Hellir00
29Dagur Kjartansson Hellir00
30Einar Ólafsson TR00
31Eyjólfur Emil Jóhannsson  00
32Guđbjörn Már Kristinsson  00
33Guđmundur Kristinn Lee Hellir00
34Örn Leó Jóhannsson  00

Teflt verđur á mánu-, miđviku- og föstudögum en hlé verđur gert á mótinu vikuna 14.-21. febrúar vegna Norđurlandamótsins í skólaskák. Umferđir hefjast kl. 19:00.  Núverandi skákmeistari Hellis er Omar Salama en Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra, en hann er sexfaldur skákmeistari Hellis.

Skráning:


Ađalverđlaun:

  1. 35.000
  2. 25.000
  3. 20.000

Aukaverđlaun:

  • Skákmeistari Hellis: Chess Assistant 9.0, Mega Packet (verđgildi um 15.000 kr.)
  • Besti árangur undir 2200 skákstigum: Chess Assistant 9.0, Mega Packet (verđgildi um 15.000 kr.)
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum: Chess Assistant 9.0, Mega Packet (verđgildi um 15.000 kr.)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur stigalausra: Skákklukka eđa taflsett
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Vegleg bókaverđlaun
  • Kvennaverđlaun: Ţrenn vegleg bókaverđlaun

Hver keppandi hefur ađeins rétt á einum aukaverđlaunum. Stig verđa látin ráđa um aukaverđlaun verđi skákmenn jafnir í verđlaunasćtum.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.500-; Ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 2.500. 


Umferđartafla:

  • 1. umferđ, mánudaginn, 5. febrúar, kl. 19:00
  • 2. umferđ, miđvkiudaginn, 7. febrúar, kl. 19:00
  • 3. umferđ, föstudaginn, 9. febrúar, kl. 19:00
  • 4. umferđ, mánudaginn, 12. febrúar, kl. 19:00
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 14. febrúar, kl. 19:00
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 21. febrúar, kl. 19:00
  • 7. umferđ, föstudaginn, 23. febrúar, kl: 19:00


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og ţremur?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 83838

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband