Kaupþingsmótið: Ingvar í öðru sæti

Meðal annarra úrslita í meistaraflokki má nefna að hinn ungi og efnilegi skákmaður Hjörvar Steinn Grétarsson (2156), sigraði Snorra G. Bergsson (2230) og hefur hlotið 3 vinninga, sem verður að teljast mjög gott enda stigalægstur keppenda.   Bellin er efstur með 6 vinninga en Snorri og Sigurður Daði Sigfússon (2330) eru í 3.-4. sæti með 4 vinninga.

Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2521) er efstur í stórmeistaraflokki með 6 vinninga en íslensku skákmönnunum hefur ekki auðnast að blanda sér í toppbaráttuna. 

Áttunda og næstsíðta umferð fer fram á eftir, sem og önnur umferð í kvennaflokki, og hefst kl. 17.  Teflt er í skákhöllinni, Faxafeni 12.  Áhorfendur velkomnir! 

Úrslit 7. umferðar:

Stórmeistaraflokkur:

Bo.No.NameResultNameNo.
14GMShaw John1 - 0IMGunnarsson Jon Viktor10
25FMHardarson Robert½ - ½IMKristjansson Stefan3
36GMKveinys Aloyzas½ - ½GMMiezis Normunds2
47FMThorfinnsson Bjorn½ - ½IMThorfinnsson Bragi1
58Kjartansson Gudmundur0 - 1IMHermansson Emil9

Meistaraflokkur:

Bo.No.NameResultNameNo.
14Gretarsson Hjorvar Stein1 - 0FMBergsson Snorri10
25FMJohannesson Ingvar Thor½ - ½IMBellin Robert3
36Olszynski Kazimierz- - +FMSigfusson Sigurdur2
47GMMcnab Colin A½ - ½Asgeirsson Heimir1
58IMLamoureux Charles1 - 0FMBjornsson Sigurbjorn9

Staðan:

Stórmeistaraflokkur:

Rk.NameRtgFED12345678910Pts.
1GMMiezis Normunds2521LAT*1½½11116,0
2IMHermansson Emil2475SWE0*½1½1115,0
3GMKveinys Aloyzas2546LTU½½*½½1115,0
4IMKristjansson Stefan2485ISL½0*½½½½13,5
5GMShaw John2441SCO0½½*½½1½3,5
6IMThorfinnsson Bragi2384ISL0½½½*01½3,0
Kjartansson Gudmundur2279ISL0½½½*½013,0
8FMHardarson Robert2332ISL000½1½*13,0
9IMGunnarsson Jon Viktor2419ISL000001*12,0
10FMThorfinnsson Bjorn2348ISL00½½000*1,0

Meistaraflokkur:

Rk.NameRtgFED12345678910Pts.
1IMBellin Robert2381ENG*½½111116,0
2FMJohannesson Ingvar Thor2299ISL½*½1½1115,5
3FMBergsson Snorri2296ISL½*½½10½14,0
4FMSigfusson Sigurdur2330ISL0½½*½1½+4,0
5GMMcnab Colin A2418SCO0½*1½½½½3,5
6IMLamoureux Charles2360FRA0½00*1113,5
7Gretarsson Hjorvar Stein2156ISL01½½0*½½3,0
8Asgeirsson Heimir2180ISL00½0½½*12,5
FMBjornsson Sigurbjorn2329ISL00½½0½*12,5
10Olszynski Kazimierz2256POL00-½000*0,5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og tveimur?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband