HHÍ og Suzuki bílar sigrðu á Mjóddarmótinu

Bragi var í miklum ham og vann hvern andstæðinginn að fætur öðrum og þar með talin Arnar í 3. umferð.  Það var ekki fyrr en Davíð Kjartansson lagði hann í sjöttu umferð að Arnar náði honum betur honum að vinningum og koma þeir jafnir í mark með 6 vinninga í sjö skákum.  

Arnar, sem hefur verið áfaflega sigursæll á hraðskákmótinu og þá sérstaklega Mjóddarskákmótinu náði þar með Braga að vinningum og hafði svo betur eftir stigaútreikning reyndar eins og svo oft áður!

Þetta er fjórði sigur Arnars á Mjóddarskákmótinu á fimm árum.  Það var aðeins Davíð Ólafsson, sem náði að stöðva Arnar í fyrra þegar hann sigraði á mótinu. 

Í 3.-4. sæti urðu Vinnuskóli Reykjavíkur (Davíð Kjartansson) og Fröken Júlía (Sigurður Daði Sigfússon). 

Úrslit urðu sem hér segir:

Nr.FyrirtækiSkákmaðurVinn.Stig
1Happdrætti Háskóla ÍslandsArnar E. Gunnarsson624,5 (28,5)
2Suzuki bílarBragi Halldórsson624,0 (28,0)
3Vinnuskóli ReykjavíkurDavíð Kjartansson5 
4Fröken JúlíaSigurður Daði Sigfússon5 
5Íþrótta- og tómstundaráð ReykjavíkurHjörvar Steinn Grétarsson4,5 
6Landsbanki ÍslandsGunnar Björnsson4 
7Gissur og PálmiKristján Örn Elíasson4 
8SPRONÞór Valtýsson4 
9VISA ÍslandSæbjörn Guðfinnsson4 
10SjálfstæðisflokkurinnGuðmundur Kjartansson3,5 
11StaðarskáliHallgerður Helga Þorsteinsdóttir3,5 
12ReykjavíkurborgVigfús Ó. Vigfússon3,5 
13KaupþingAndri Grétarsson3 
14SorpaHelgi Brynjarsson3 
15Kaffi ParísTinna Kristín Finnbogadóttir3 
16RST-NetElsa María Þorfinnsdóttir3 
17Hitaveita SuðurnesjaBjörgvin Kristbergsson2,5 
18BakarameistarinnPáll Andrason2,5 
19VSTBjarni Hjartarson2,5 
20GlitnirÖrn Stefánsson2 
21Nettó í MjóddFinnur Kr. Finnsson2 
22ExenaPétur Jóhannesson0,5 

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Vigfús Ó. Vigfússon.  Hellir vill þakka kærlega þeim fyrir fyrirtækjum sem tóku þátt fyrir stuðninginn.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tólf?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 83783

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband