16.6.2007 | 21:23
HHÍ og Suzuki bílar sigrðu á Mjóddarmótinu
Bragi var í miklum ham og vann hvern andstæðinginn að fætur öðrum og þar með talin Arnar í 3. umferð. Það var ekki fyrr en Davíð Kjartansson lagði hann í sjöttu umferð að Arnar náði honum betur honum að vinningum og koma þeir jafnir í mark með 6 vinninga í sjö skákum.
Arnar, sem hefur verið áfaflega sigursæll á hraðskákmótinu og þá sérstaklega Mjóddarskákmótinu náði þar með Braga að vinningum og hafði svo betur eftir stigaútreikning reyndar eins og svo oft áður!
Þetta er fjórði sigur Arnars á Mjóddarskákmótinu á fimm árum. Það var aðeins Davíð Ólafsson, sem náði að stöðva Arnar í fyrra þegar hann sigraði á mótinu.
Í 3.-4. sæti urðu Vinnuskóli Reykjavíkur (Davíð Kjartansson) og Fröken Júlía (Sigurður Daði Sigfússon).
Úrslit urðu sem hér segir:
Nr. | Fyrirtæki | Skákmaður | Vinn. | Stig |
1 | Happdrætti Háskóla Íslands | Arnar E. Gunnarsson | 6 | 24,5 (28,5) |
2 | Suzuki bílar | Bragi Halldórsson | 6 | 24,0 (28,0) |
3 | Vinnuskóli Reykjavíkur | Davíð Kjartansson | 5 | |
4 | Fröken Júlía | Sigurður Daði Sigfússon | 5 | |
5 | Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur | Hjörvar Steinn Grétarsson | 4,5 | |
6 | Landsbanki Íslands | Gunnar Björnsson | 4 | |
7 | Gissur og Pálmi | Kristján Örn Elíasson | 4 | |
8 | SPRON | Þór Valtýsson | 4 | |
9 | VISA Ísland | Sæbjörn Guðfinnsson | 4 | |
10 | Sjálfstæðisflokkurinn | Guðmundur Kjartansson | 3,5 | |
11 | Staðarskáli | Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir | 3,5 | |
12 | Reykjavíkurborg | Vigfús Ó. Vigfússon | 3,5 | |
13 | Kaupþing | Andri Grétarsson | 3 | |
14 | Sorpa | Helgi Brynjarsson | 3 | |
15 | Kaffi París | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 3 | |
16 | RST-Net | Elsa María Þorfinnsdóttir | 3 | |
17 | Hitaveita Suðurnesja | Björgvin Kristbergsson | 2,5 | |
18 | Bakarameistarinn | Páll Andrason | 2,5 | |
19 | VST | Bjarni Hjartarson | 2,5 | |
20 | Glitnir | Örn Stefánsson | 2 | |
21 | Nettó í Mjódd | Finnur Kr. Finnsson | 2 | |
22 | Exena | Pétur Jóhannesson | 0,5 |
Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Vigfús Ó. Vigfússon. Hellir vill þakka kærlega þeim fyrir fyrirtækjum sem tóku þátt fyrir stuðninginn.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 83783
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning