Heildarúrslit Jólapakkamótsins

Dagur leikur fyrsta leikinnJćja, ţá er loks búiđ ađ taka saman lokaúrslit Jólapakkamóts Taflfélagsins Hellis, sem fram fór í 22. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Viđ sem stóđum ađ mótinu fyrir hönd Hellis erum ákaflega stolt af mótshaldinu sem gekk glimrandi vel.   Skákmenn komu viđ ađ eđa alls úr 38 skólum.   Sá sem kom lengst ađ kom úr Grunnskóla Mýrdalshrepps en flestir komu úr Rimaskóla eđa 16 krakkar.  Tíu komu úr Salaskóla og 7 úr Hvaleyrarskóla í Hafnarfirđi og Lágafellsskóla Í Mosfellsbć.   Elstu keppendurnir voru fćddir 1992 og ţeir yngstu voru fćddir 2001 eđa ađeins 6 ára.

Góđ stemming myndađist á skákstađ.  Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, setti mótiđ og talađi um mikla spennu međal krakkanna sem hann skynjađi.  Dagur er greinilega metnađargjarn fyrir hönd reykvískar skákar, og minntist m.a. á ţađ háleita markmiđ ađ Reykjavík verđi skákhöfuđborg heimsins.  Dagur lék fyrsta leikinn fyrir Viktor Ásbjörnsson sem tefldi viđ forsćtisráđherrabanann Hildi Berglindi Jóhannsdóttur.  Hildur hafđi betur. Jóhanna Björg, Svanberg og Jóhanna

Fyrsta Jólapakkamótiđ var haldiđ 1996 og hafa ţau veriđ haldin árlega síđan.  Iđulega eru ţetta fjölmennustu unglingaskákmót hvers árs og allir sem unniđ ađ ţessum mótum kannast viđ ţá einstöku og skemmtilegu stemmingu sem myndast á mótinu.  Ekki síst í mótslok ţegar lokahappdrćttiđ fór fram og mátti sjá spennuţrunginn andlit ţegar Monrad-spjöldin voru dregin úr kassanum.   

Foreldrar fylgdust spenntir međ krökkunum ađ tafli og á skákstađ mátti sjá marga skákpabba (pabbar sem tefldu og tefla jafnvel enn) og einnig skákafa!  Skákin brúar bil!  Minna fer fyrir skákmömmum og skákömmum enn sem komiđ er!

Allir krakkar fengu svo nammipakka frá Góu í mótslok.    

Fjöldamörg fyrirtćki gáfu verđlaun og viljum viđ Hellismenn ţakka ţeim kćrlega fyrir veittan stuđning.  Fyrirtćkin sem gáfu verđlaun eru:

  • Penninn, Hallarmúla
  • Útilíf
  • 66 Norđur
  • Puma
  • Jói útherji
  • Edda - útgáfa
  • Max
  • Vodafone
  • Sambíóin

Auk ţeirra styrktu eftirtalin fyrirtćki mótiđ:

  • Bakarameistarinn
  • Body Shop
  • Faxaflóahafnir
  • Fröken Júlía verslun
  • Gámaţjónustan
  • Gissur og Pálmi
  • Glitnir
  • Hitaveita Suđurnesja
  • Íţrótta- og tómstundaráđ Reykjavíkur
  • Kaupţing
  • Landsbanki Íslands
  • M.P Fjárfestingabanki
  • Nettó í Mjódd
  • Olís
  • Reykjavíkurborg
  • Seđlabankinn
  • Stađarskáli
  • Suzuki bílar
  • Verkfrćđistofa Sigurđar Thoroddsen

Einnig viljum viđ ţakka Reykjavíkurborg og starfsmönnum Ráđhúsinu fyrir veittan stuđning.  

Skákstjórn önnuđust Björn Ţorfinnsson, Andri Áss Grétarsson, Ţorsteinn Hilmarsson, Róbert Harđarson, Edda Sveinsdóttir, Vigfús Ó. Vigfússon og Paul Frigge.   Auk ţeirra komu Gunnar Björnsson, Davíđ Ólafsson, Hjördís Björk Birgisdóttir, Dađi Örn Jónsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir ađ mótshaldinu.   Ađ öđrum ólöstuđum á Vigfús Ó. Vigfússon, varaformađur Hellis og ćskulýđsleiđtogi félagsins, mestan heiđur ađ mótshaldinu nú sem endranćr en hann hefur undanfarin ár veriđ eins konar  "framkvćmdastjóri" mótsins.

Viđ viljum benda á eftirfarandi:

Heildarúrslit mótsins:

 

A-flokkur (1992-94)
Nr.NafnÁrSkóliVinn.Stig
1Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1993Salaskóli4,5 
2Svanberg Már Pálsson1993Hvaleyrarskóli413
3Einar Ólafsson1994Laugalćkjaskóli413
4Páll Andrason1994Salaskóli410
5Sigríđur Björg Helgadóttir1992Rimaskóli3,5 
6Hörđur Aron Hauksson1993Rimaskóli311
7Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir1992Hagaskóli310
8Jökull Jóhannsson1992Húsaskóli310
9Stefanía Bergljót Stefánsdóttir1994Grunnskóli Seltjarnarness39
10Guđni Fannar Kristjánsson1994Kópavogsskóli38
11Brynja Vignisdóttir1993Rimaskóli37
12Kristján Ţór Eđvarđsson1993Grunnskóli Bláskógarbyggđar36
13Eyjólfur Emil Jóhannsson1994Laugalćkjaskóli2,5 
14Eiríkur Örn Brynjarsson1994Salaskóli2 
15Jónatan Birgisson1992Háteigsskóli2 
16Steinar Sigurđarson1992Húsaskóli2 
17Gísli Eyjólfsson1993Ingunnarskóli2 
18Birta Össurardóttir1994Hagaskóli2 
19Kristján Ingi Geirsson1994Ingunnarskóli2 
20Sindri Ríkharđsson1993Ingunnarskóli1,5 
21Davíđ Ólafsson1993Ingunnarskóli1 
22Ólafur Brynjar Jónsson1994Ingunnarskóli1 
23Bjarki Kolbeinsson1993Grunnskóli Bláskógarbyggđar1 
B-flokkur (1995-96)
1Friđrik Ţjálfi Stefánsson1996Mýrarhúsaskóli5 
2Birkir Karl Sigurđsson1996Salaskóli4,5 
3Dagur Andri Friđgeirsson1995Seljaskóli414
4Mikael Máni Ásmundsson1995Waldorfsskóli413
5Guđmundur Kristinn Lee1995Salaskóli411
6Hans Adolf Linnet1996Setbergsskóli410
7Hrund Hauksdóttir1996Rimaskóli3,5 
8Elín Nhung Hong Bui1996Engjaskóli3 
9Dagur Kjartansson1996Hólabrekkuskóli3 
10Emil Sigurđarson1996Grunnskóli Bláskógarbyggđar3 
11Ómar Páll Axelsson1995Flataskóli3 
12Franco Soto1995Breiđholtsskóli3 
13Axel Ţór Flosason1996Engjaskóli3 
14Jón Hákon Richter1996Öldutúnsskóli3 
15Jón Halldór Sigurbjörnsson1995Húsaskóli3 
16Stefán Páll Sturluson1995Flataskóli2,5 
17Ţórarinn Birgisson1995Stóru Vogaskóli2,5 
18Pétur Steinn Guđmundsson1995Lágafellsskóli2,5 
19Snćbjört Jóhannesdóttir1995Smáraskóli27
20Gunnhildur Kristjánsdóttir1996Hörđuvallaskóli25
21Heiđrún Reynisdóttir1996Flataskóli24
22Guđjón Sveinsson1995Grunnskóli Grindavíkur2 
23Tumi Björnsson1996Grandaskóli2 
24Kári Gunnarsson1996Háteigsskóli2 
25Brynjar Steingrímsson1996Hólabrekkuskóli2 
26Friđbert Elí Gíslason1995Grunnskóli Mýrdalshrepps1,5 
27Kristófer Óttar1996Setbergsskóli1 
28Skarphéđinn Ísak Sigurđsson1996Seljaskóli1 
29Ásgrímur Ari Guđmundsson1996Húsaskóli1 
30Ţorsteinn Roloff1995Hamraskóli1 
31Eva Valdís Hákonardóttir1996Engjaskóli0 
32Auđur Diljá Heimisdóttir1995Smáraskóli0 
C-flokkur (1997-98) 
1Dagur Ragnarsson1997Rimaskóli4,513,5
2Theódór Örn Inacio1997Rimaskóli4,513,5
3Kristófer Orri Guđmundsson1997Vatnsendaskóli414
4Oliver Aron Jóhannesson1998Rimaskóli412
5Einar Halldórsson1997Digranesskóli410
6Jón Trausti Harđarson1997Rimaskóli410
7Sonja María Friđriksdóttir1998Hjallaskóli310
8Diljá Guđmundsdóttir1998Lágafellsskóli39
9Tara Davíđsdóttir1998Hjallaskóli36
10Sćţór Harđarson1998Ölduselsskóli3 
11Jóhannes Guđmundsson1998Kársnesskóli3 
12Magni Marelsson1998Hvaleyrarskóli3 
13Baldur Búi Heimisson1997Salaskóli3 
14Gabríel Orri Duret1998Hvaleyrarskóli3 
15Sigurđur Kalmann1998Rimaskóli3 
16Kjartan Vignisson1997Rimaskóli3 
17Bjarki Páll Bergsson1997Hvaleyrarskóli2,5 
18Smári Snćr Sćvarsson1998Áslandsskóli2,5 
19Veronika Steinunn Magnúsdóttir1998Melaskóli25
20Elín Sóley Hrafnkelsdóttir1998Kópavogsskóli25
21Damjan Dagbjartsdóttir1998Fossvogsskóli2 
22Eysteinn Hrafnkelsson1998Kópavogsskóli2 
23Róbert Ingi Óskarsson1997Lágafellsskóli2 
24Jón Arnar Einarsson1998Húsaskóli2 
25Aron Garbiel Guđmundsson1998Rimaskóli2 
26Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir1998Hjallaskóli1 
27Ísak Máni Viđarsson1997Lágafellsskóli1 
28Emil Ársćll Tryggvason1997Hvaleyrarskóli1 
29Ýmir Guđmundsson1997Digranesskóli1 
30Dađi Harđarson1997Lágafellsskóli1 
31Erna Vilhjálmsdóttir1998Hjallaskóli1 
32Aldís Birta Guđmundsdóttir1998Hjallaskóli0 
D-flokkur (1999 og síđar) 
1Daníel Bjarki Stefánsson2000Korpuskóli4,5 
2Hildur Berglind Jóhannsdóttir1999Salaskóli4 
3Bjarki Rúnar Sverrisson1999Flataskóli4 
4Sóley Lind Pálsdóttir1999Hvaleyrarskóli3,5 
5Kristófer Jóel Jóhannesson1999Rimaskóli3,512
6Hilmar Freyr Friđgeirsson1999Seljaskóli3,511,5
7Ólafur Ţorri Sigurjónsson1999Grandaskóli3 
8Aron Ingi Rwoodard2001Salaskóli3 
9Aron Daníel Arnalds2000Lágafellsskóli3 
10Viktor Ásbjörnsson1999Rimaskóli3 
11Gauti Páll Jónsson1999Grandaskóli3 
12Róbert Leó Jónsson1999Hjallaskóli3 
13Kveldúlfur Kjartansson1999Melaskóli2,5 
14Helgi Snćr Agnarsson1999Hofstađaskóli2 
15Heiđrún Anna Hauksdóttir2001Rimaskóli2 
16Aron Freyr Marelsson2000Hvaleyrarskóli2 
17Gústaf Darrason1999Melaskóli2 
18Kristófer Karlsson1999Salaskóli2 
19Karlotta Brynja Baldursdóttir1999Lágafellsskóli1,5 
20Signý Ósk Sigurđardóttir2000Salaskóli1,5 
21Huginn Jarl Oddsson2001Rimaskóli1,5 
22Theodór Júlíus Blöndal2000Ingunnarskóli1 
23Álfheiđur Sigurđarson1999Rimaskóli1 

Aldursflokkadreifing:

 

19925
19939
19949
199514
199618
199713
199819
199915
20005
20013

Skóladreifing:

 

Rimaskóli16
Salaskóli10
Hvaleyrarskóli7
Lágafellsskóli7
Hjallaskóli6
Ingunnarskóli6
Húsaskóli5
Flataskóli4
Engjaskóli3
Grandaskóli3
Grunnskóli Bláskógarbyggđar3
Kópavogsskóli3
Melaskóli3
Seljaskóli3
Digranesskóli2
Hagaskóli2
Háteigsskóli2
Hólabrekkuskóli2
Laugalćkjaskóli2
Setbergsskóli2
Smáraskóli2
Áslandsskóli1
Breiđholtsskóli1
Fossvogsskóli1
Grunnskóli Grindavíkur1
Grunnskóli Mýrdalshrepps1
Grunnskóli Seltjarnarness1
Hamraskóli1
Hofstađaskóli1
Hörđuvallaskóli1
Kársnesskóli1
Korpuskóli1
Mýrarhúsaskóli1
Stóru Vogaskóli1
Vatnsendaskóli1
Waldorfsskóli1
Ölduselsskóli1
Öldutúnsskóli1

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband