27.1.2008 | 18:14
Alţjóđlegt unglingamót Hellis
Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu unglingamóti dagana 1.-3. febrúar 2008. Áćtlađ er ađ um 30 skákmenn taki ţátt og ţar af um 10 erlendir frá fjórum löndum. Auk Reykvíkinga og Kópavogsbúa taka skákmenn frá Borgarnesi, Vestmannaeyjum og Akureyri ţátt.
Enn er opiđ fyrir skráningu og er áhugasamir hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til leiks. Bolli Thoroddsen nýr formađur Íţrótta- og tómstundaráđ mun setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.
Skráđir keppendur:
No. | Name | Rtg | FED | Club/City |
1 | Akdag Dara | 2083 | DEN | |
2 | Andrason Pall | 1365 | ISL | |
3 | Aperia Jakob | 1830 | SWE | |
4 | Baldursson Gestur Vagn | 1575 | ISL | SA |
5 | Berchtenbreiter Maximilian | 2073 | GER | |
6 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1686 | ISL | Hellir |
7 | Brynjarsson Helgi | 1914 | ISL | Hellir |
8 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1658 | ISL | |
9 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1798 | ISL | Fjölnir |
10 | Frigge Paul Joseph | 1828 | ISL | Hellir |
11 | Hanninger Simon | 2107 | SWE | |
12 | Hansen Mads | 1924 | DEN | |
13 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1606 | ISL | Fjölnir |
14 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1617 | ISL | Hellir |
15 | Karlsson Mikael Jóhann | 1430 | ISL | SA |
16 | Kjartansson Dagur | 1325 | ISL | Hellir |
17 | Kristinsson Bjarni Jens | 1822 | ISL | Hellir |
18 | Magnusson Patrekur Maron | 1785 | ISL | Hellir |
19 | Mcclement Andrew | 1685 | SCO | |
20 | Ochsner Bjorn Moller | 1920 | DEN | |
21 | Seegert Kristian | 2052 | DEN | |
22 | Storgaard Morten | 1999 | DEN | |
23 | Sverrisson Nokkvi | 1555 | ISL | TV |
24 | Wickstrom Lucas | 2084 | SWE |
Verđlaun í mótinu eru:
- 1. verđlaun: 30.000 ISK
- 2. verđlaun: 20.000 ISK
- 3. verđlaun: 10.000 ISK
- 4. verđlaun: 5.000 ISK
- 5. verđlaun: 5.000 ISK
Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1991 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn í Helli:
- Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800: 0 kr.
- Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 1.000
- Án alţjóđlegra stiga: 2.500 kr.
Ađrir:
- Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800: 2.500 kr.
- Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 3.500 kr.
- Án alţjóđlegra stiga: 5.000 kr.
Ţátttöku ţarf ađ tilkynna sem fyrst í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is og/eđa gunnibj@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á gunnibj@simnet.is.
Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:
Dagskrá:
- Föstudagur 1/2: Umferđ 1: 10-15
- Föstudagur 1/2: Umferđ 2: 17-22
- Laugardagur 2/2: Umferđ 3: 10-15
- Laugardagur 2/2: Umferđ 4: 17-22
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 5: 10-15
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 6: 17-22
Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.
Styrktarađilar mótsins eru Reykjavíkurborg og Kópavogsbćr.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íţróttir, Skák | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.