Fótbolti, kökur og skák á unglingamóti!

Helgi og SverrirMinni fyrst á tenglana til vinstri ţar sem finna má úrslit, myndir, skákir o.ţ.h.   Sjálfur var ég ekki skákstjóri í morgunumferđ dagsins.  Fór til Keflavíkur eldsnemma í morgun til ađ fylgjast međ yngri stráknum í fótbolta.  Ţegar ég kveikti á bílnum sýndi mćlirinn mínus sautján gráđur.......brrrrrrrr.Helgi Ólafsson og fleiri ađ stúdera

Íslendingum gekk ágćtlega í ţriđju umferđ og bćđi Sverrir og Helgi unnu góđa sigra á Dönum en Dađi laut í gras fyrir toppmanninum.

Ég er hins vegar umsjónarmađur fjórđu umferđarinnar.  Međferđis hafđi ég fartölvuna og kveikti á leik ManU og Tottenham og áđur en ég vissi var ég orđinn langvinsćlastur.  ManU jafnađi á lokaandartökum leiksins og mátti heyrast ýmist fögn eđa blót frá spenntum áhorfendum.  

Jćja svo hófst nú sjálf skákin.  Mesta spennan fyrir okkur Íslendingana var auđvitađ skák Helga og Sverris ţótt reyndar megi finna einstaka dćmi um íslenska skákáhugamenn sem meiri áhuga hafa Mikil spenna í leik Manu og Spursá gengi annarra norđurlandabúa!  Skákinni lauk međ jafntefli í skemmtilegri skák.  

Hjördís og Edda buđu sem fyrr upp á afar fjölbreyttar ogEdda og Hjördís djúsí súkkulađikökur.  

Skákblađamađurinn og skólastjórinn Helgi Ólafsson lét sig ekki vanta á skákstađ.  Helgi var strax vinsćll međal krakkanna sem fóru yfir til hans ađ loknum skákum og stúderuđu međ skólastjóranum ađ loknum skákunum.

Ég vil svo benda á frábćra ţjónustu varđandi skákirnar.   Skákirnar má bćđi finna á PGN-formati, skýrđar međ tölvuforritinu Rybku auk ţess ţćr eru á Skákhorninu. 

Fullt af nýjum myndum komnar í myndaalbúm mótsins.

Myndbandsbútur frá umferđinni:

 

Nóg í bili. 

Gunnar Björnsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband