5.2.2008 | 21:51
Meistaramót Hellis!
Meistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 11. febrúar klukkan 19:00. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 25. febrúar. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning fer fram á Hellir.com.
Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum. Umferđir hefjast kl. 19:00.
Núverandi skákmeistari Hellis er Björn Ţorfinnsson en hann er langsćlastur allra međ sjö meistaratila.
Skráning:
- Heimasíđa: www.hellir.com
- Netfang: Hellir@hellir.com
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
- Skráning á mótsstađ til 18:45
Ađalverđlaun:
- 35.000
- 25.000
- 20.000
Aukaverđlaun:
- Skákmeistari Hellis: Gold Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
UCI (multi-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007. - Besti árangur undir 2200 skákstigum: Silver Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
UCI (single-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007. - Besti árangur undir 2000 skákstigum: Rybka 2.3 UCI Multi-processor version, 32 & 64-bit versions.
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: 5.000-
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000-
- Besti árangur stigalausra: Skákklukka eđa taflsett
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Vegleg bókaverđlaun
- Kvennaverđlaun: Ţrenn vegleg bókaverđlaun
Hver keppandi hefur ađeins rétt á einum aukaverđlaunum. Stig verđa látin ráđa um aukaverđlaun verđi skákmenn jafnir í verđlaunasćtum.
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 2.500-; Ađrir 3.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 2.500.
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn,11. febrúar, kl. 19:00
- 2. umferđ, miđvikudaginn, 13. febrúar, kl. 19:00
- 3. umferđ, föstudaginn, 15. febrúar, kl. 19:00
- 4. umferđ, mánudaginn, 18. febrúar, kl. 19:00
- 5. umferđ, miđvikudaginn, 20. febrúar, kl. 19:00
- 6. umferđ, föstudaginn, 22. febrúar, kl. 19:00
- 7. umferđ, mánudaginn, 25. febrúar, kl. 19:00
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skák | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.